Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Blaðsíða 59

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Blaðsíða 59
blöndu þeirri, sem notuð var, voru þannig, miðað við hrein efni: 31% kalí (K20), 36% fosfórsýra (P205) og 33% köfnunarefni (N). Uppskera alls hkg/ha Meðaltal Áb.kostn. 1950 1 9 5 1 1 9 52 þriggja ára kr. pr. Sam- Smælki Sam- Smælki Sam- Smælki Sam- Smælki Hlut- 100 kg Bl. áb á ha tals % tals % tals w /0 tals % föll kartöfl. a. 750 kg 141.3 11.5 189.7 7.5 127.9 6.0 153 8.0 100 8.26 b. 1200 - 143.7 8.0 185.4 7.6 145.5 5.7 158 7.0 10.3 12.17 c. 1600 - 156.4 8.7 199:7 7.1 166.5 5.0 174 7.0 114 15.50 d. 2000 - 167.0 6.1 197.7 6.0 185.6 5.4 183 6.0 120 18.44 e. 2400 - 212.3 4.1 210.0 5.0 211 4.5 138 19.17 Áburðartegundirnar í áburðarblöndunni voru: Brennisteinssúrt am- moniak 20.5%, þrífosfat 45% og brennisteinssúrt kalí 60%. Liður a svar- ar til þess, að borið sé í hreinum efnunr 82 kg N, 90 kg P2Og og 75 kg KaO. - Framanritað sýnir, að vel hefur svarað góðum arði að bera stærstu áburðarskammtaiia á. Þótt áburðarkostnaðurinn verði þar rnestur á hverja tunnu, þá verður þó hagnaðurinn þar rnestur. Hér eru tilraunirnar gerðar í fremur ófrjóum jarðvegi, og kemur því mikill áburður þar að hagrænni notum en þar sem um margáborinn og frjóan jarðveg er að ræða, en á því landi, þar sem tilraunir þessar hafa verið gerðar, hefur aldrei verið notaður búfjáráburður. Á því tilraunin við þann jarðveg, sem ekki er frjósamur og sem er án lífræns áburðar. Árið 1950 var sæmilegt kartöflu- ár. Árið 1951 var fullt eins gott og heldur liagstæðara, og varð þá ekki eins reglubundin aukning fyrir vaxandi skammta áburðarins. Árið 1952 var slæmt kartöfluár, og kemur þá greinilega fram, að mikill áburður hefur áhrif á uppskerumagnið í hagstæða átt, því að þar sem mest var borið á, fékkst ágæt uppskera, þrátt fyrir frost síðari liluta ágústmánaðar, sem gjöreyðilagði allt kartöflugras. — Kartöflurnar hafa verið settar niður 25.-28. maí og teknar upp 25.—30. september öll árin. Afbrigðatilraunir með kartöflur. Þessar tilraunir hafa verið gerðar á fremur ófrjóu, skjóllausu mólendi, og forrækt bygg til þroskunar. Áburðurinn hefur verið 50 smál. haugur á lia og 1000 kg blandaður garðáburður. — Kartöflurnar settar niður 20. —22. maí og teknar upp 16,—20. september. Árangurinn fer hér á eftir í hkg af ha:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.