Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Blaðsíða 75

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Blaðsíða 75
73 Tilraun með N-dburðartegundir fyrir kartöflur. Gullauga var notað í tilraunina og sett í hana 14. júní í garð, sem búið er að rækta kartöflur í í 3 ár og mjög vel hefur alltaf verið borið í, bæði sauðatað og tilbúinn áburð. Tekið var upp um miðjan október, og varð uppskeran mjög léleg. Fosfórsýru og kalí var dreift jafnt yfir alla tilraunina, sem svarar á ha 330 kg af þrífosfat og 350 kg af brennisteinssúru kalí. N-áburður =100 kg hreint N á ha. UjDpsk. Uppskera hkg/ha hkg/ha Smælki % Noth. Hlutföll Sterkja a. Ekkert N 82.0 17 67.7 161 9.5 b. 488 kg kalkammon 60.0 30 42.0 100 8.8 c. 377 — ammonsulf.saltp. . 61.5 27 44.8 107 8.4 d. 300 — ammoniumnitr. . . 57.5 35 37.5 89 8.0 Um sterkjumagnið er hið sama að segja og við hina tilraunina. Kart- öflurnar voru farnar að spíra. Uppskeran ber með sér, að vöxtur hefur verið skammt á veg kominn og sterkjumagnið því eðlilega í minna lagi. En það, sem ég tel athyglisvert við þessa tilraun, er það, að a-liður — ekkert N — gefur langmest. Samreitir voru fjórir í tilrauninni, og gaf a-liðurinn langmest á þeim öllum og ágætt samræmi í uppskerutölunum. Vil ég vekja athygli á sams konar tilraun á Hafursá árið 1948. Þar gaf a-liðurinn svipað og hinir að meðaltali. Bendir þetta til þess, að varúðar þurfi að gæta við notkun N-áburðar við kartöfluræktun, einkum í frjóum garðlöndum, bæði vegna uppskerumagns og þurrefnis. At.hugun á Herbatox. Auk þeirra tilrauna og athugana, er þegar er getið, fór fram athugun á hormónalyfinu Herbatox. Var því dreift 1. ágúst á rnjög slæmt arfa- stykki og notaður hámarksskammtur samkvæmt leiðbeiningum. Árangur varð fremur lítill. Þó stöðvaðist vöxtur arfans að þvi er virtist um stundar sakir. Mér var það ljóst, að þessi dreifingartími var mjög óheppilegur, þar sem arfinn var orðinn svo rnikill. Lyfið kom svo seint, að ekki var hægt að gera athuganir fyrr að þessu sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.