Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Blaðsíða 50

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Blaðsíða 50
48 Dreifing á kalkammonsaltpétri í einu og tvennu lagi. Nr. 7, 1951. Uppsk. hey hkg/ha Meðaltal Hlutfall Tilraunaliðir 1951 1952 2 ára 2 ára a. 80 kg N að vori 48.9 77.0 62.9 100 b. 50 kg N að vori, 30 kg e. 1. sl. 57.8 83.0 70.4 112 c. 100 kg N að vori 60.9 83.7 72.3 100 d. 60 kg N að vori, 40 kg e. 1. sl. 65.1 104.0 84.6 117 Tilraunin varð gerð á gömlu túni. Á alla liði var borið á ha 150 kg kalí 60% -f- 350 kg superfosfat 20%. Tilraunin er ererð á harðvellistúni með alinnlendum móðri: vallar- sveifgrasi, língresi og túnvingli. Sláttur hefur fallið 2.—11. júlí og 28. ág. — 15. september hvort ár. — Tilraunin bendir til þess, að hagkvæmt sé, að þar sem um þetta mikið áburðarmagn er að ræða, svari það tilkostnaði að skipta áburðarmagninu á tvo dreifingartíma, á vori og eftir 1. slátt. Minni skammturinn gefur 12% meira hey fyrir skiptingu. Stærri skammt- urinn 17% meira fyrir skiptingu. Virðist því réttmætt, að ef borið er á 100 kg köfnunarefni á ha, að skipta áburðinum á vor og milli slátta, þar sem nýting áburðarins virðist betri með þeirri aðferð. Tilraun með búfjdrdburð með og dn steinefna, og köfnunarefni i stað mykju annaðhvort dr. Byrjuð 1951. Uppsk. hey hkg/ha Meðaltal Hlutfall Áburður kg/ha 1951 1952 2 ára 2 ára a. 20 tn haugur, 30 K, 30 P, 41 N 44.1 67.3 55.7 100 b. 20 tn haugur, 0 K, 0 P, 41 N 47.6 70.3 58.9 106 c. 20 tn haugur ’51, 0 K, 0 P, 41 N 45.1 0 tn haugur ’52, 0 K, 0 P, 70 N 77.4 61.3 110 Tilraunin er gerð á gömlu valllendistúni, með vallarsveifgras sem aðalgróður. Tilgangur tilraunarinnar er að finna, hvort 20 smál. haugur, borinn á árlega og annaðhvort ár, sé fullgildur steinefnaáburður, án þess að bæta við kalí og fosfór. Byrjað var á tilrauninni vorið 1951, og var hún tvíslegin bæði árin. — Tilraunin sýnir ennþá ekkert varðandi það, sem um er spurt, sem ekki er heldur að vænta svo fljótt, því að auðsjáanlega kemur köfnunarefni að góðum notum 1952 án nokkurs annars áburðar, því ekki mun ennþá skorta K og P. Þessi tilraun getur varla sýnt árangur hvað steinefni áhrærir, fyrr en eftir nokkur ár hér frá. Svo er og á það að líta, að túnið var í góðri rækt, þegar tilraunin hófst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.