Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Blaðsíða 54

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Blaðsíða 54
52 sem slegið var þrisvar, sé fóðurgildi töðunnar talsvert meira, en ef tvíslegið væri. Þetta verður þó ekki sannað nema með efnagreiningu á sláttutím- unum, en þær eru ekki fyrir hendi. Rornr æ-k tartilraunir. Árið 1950 var byrjað á fjórum tilraunaflokkum úti á Geitasandi á Rangárvöllum. Með þessum tilraunum átti að rannsaka, hve rnikið magn af köfnunarefni, fosfóráburði og kalí þyrfti að bera á til kornræktar. Fjórða tilraunin var með bór, mangansúlfat og bvort tveggja saman. Fyrra árið var ræktað Sigurbygg í öllum tilraunareitunum, en síðara árið Samebafrar. Bæði vorin var sáð 10. maí og uppskorið fyrst í septem- ber. Fyrra árið var ekki hægt, vegna skemmda af völdum fugla, að upp- skera hvern reit, en tekið var korn til rannsókna og rannsökuð kornþyngd og grómagn af hverjum tilraunalið. Yfirlit um uppskerumagn og gœði. kornsins bœði drin. Tilraun I. Árið 1950 Árið 1951 1000 korna Gróm. 1000 korna Gróm. Uppsk. kg/ha Áburður kg/ha þyngd % þyngd % Hafrar Hálm. a. 30 N, 120 K, 120 P . . . . 32.5 100.0 39.2 79.0 699 2001 b. 45 N, 120 K, 120 P . . . . 33.3 99.4 38.6 84.0 701 2139 c. 60 N, 120 K, 120 P . . . . 33.0 100.0 32.0 47.0 500 2040 d. 70 N, 120 K, 120 P . . . . 30.4 100.0 35.0 65.0 500 1940 e. 40+20 N, 120 K, 120 P . 32.3 99.4 29.5 55.0 669 1671 f. 60 N í brst. amm . 32.3 98.0 23.0 75.0 468 1972 Tilraun II. a. Enginn P . 19.4 82.0 30.0 67.0 333 467 b. 40 P, 120 K, 65 N . . . . . 24.0 71.4 36.1 99.0 800 800 c. 80 P, 120 K, 65 N . . . . . 29.4 95.4 37.2 93.0 935 2005 d. 120 P, 120 K, 65 N . . . . 27.9 99.4 35.2 85.0 1164 2396 e. 160 P, 120 K, 65 N . . . . 33.1 100.0 37.7 84.0 932 2328 Tilraun III. a. Enginn K, 120 P, 65 N . 29.5 100.0 30.2 68.0 636 3604 b. 40 K, 120 P, 65 N . . . . . 30.1 95.0 34.1 74.0 1170 2270 c. 80 K, 120 N, 65 N . . . . . 31.3 100.0 31.0 72.0 1198 2862 d. 120 K, 120 P, 65 N . . . . 31.7 98.0 32.0 94.0 1364 2796
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.