Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Blaðsíða 21
10
Tilraun með vaxandi skamrnta af N-áburði á smáratún. Nr. 8, 1950.
Uppskera hey hkg/ha Meðaltal
Áburður kg/ha 1951 1952 þriggja ára Hlutlöll
a. Enginn N ................ 24.0 21.9 28.06 100
b. 30 N ...................... 56.4 36.4 51.54 183
c. 50 N ...................... 68.2 44.7 61.13 218
d. 70 N ...................... 66.3 57.5 66.53 237
e. 90 N ...................... 77.4 73.2 79.21 282
Á alla liði var borið, auk N-áburðar, en köfnunarefnisáburðurinn var
ammoniumnitrat, 70 kg P og 90 kg K. Töluverður smári var í landinu,
þegar tilraunin byrjaði. Svo virðist, að hann sé horfinn mikið til í d og
e-lið. Mest ber á honum í a og b-lið. Uppskeran er nokkuð jafnt stígandi
fyrir hver 20 kg N, sem bætt er við. Tilraunin var slegin aðeins einu
sinni 1952, en kalskenundir voru þó litlar, og greru þær, er leið fram
á sumarið.
Tilraun með að bera N-áburð einu sinni og tvisvar. Nr. 8, 1951.
Uppskera hey hkg/ha Meðaltal
Áburður kg/ha 1951 1952 tveggja ára Hlutföll
a. 100 N ....................... 79.6 56.5 68.09 100
b. 60 + 40 N.................. 85.4 50.1 67.78 99
c. 75 N ....................... 59.6 53.6 56.60 100
d. 50 + 25 N.................. 72.5 46.5 56.30 102
Notaður var ammoniumnitratáburður. Á alla liði var borið, auk N-
áburðar, 60 kg P og 75 kg K. Tilgangurinn með þessari tilraun er að gera
samanburð á því að tvískipta tveimur áburðarskömmtum, 100 kg N og
75 kg N. Er 40 kg af 100 kg skammtinum borið eftir 1. slátt og 25 kg
af 75 kg skammtinum. Liður a og b er hvor um sig settur með hlutfalls-
tölu 100. Enginn raunhæfur munur hefur komið fram fyrir skiptingu
þessi ár. Kal var dálítið 1952, en greri nokkurn veginn. Tilraunalandið
er gamalræktað tún, með smávegis smáraslæðingi. Reitastærð er 7.07 X
7.07 = 50 m2. Uppskerureitir 25 m2, Samreitir 4,
2*