Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Blaðsíða 26

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Blaðsíða 26
24 b. Búið. Litlar breytingar hafa verið á kúabúinu og gripafjöldi líkur og áður. Árið 1951 voru á búinu 30 gripir, þar af 22 kýr. Árið 1952 voru líka 30 gripir, en þar af 24 kýr. Þrír hestar voru bæði árin á búinu. Mjólkurinnlegg í Mjólkursamlag K. E. A. var sem hér segir: p Árið 1951 .............. 42.447 lítrar 149.325 fitueiningar Árið 1952 .............. 55.999 - 201.354 - Heimamjólk var áætluð hvort ár um sig 5000 lítrar. Bezta kýrin í fjósinu bæði árin var Gráskinna, nr. 60. Hún mjólkaði árið 1951 4.379 lítra, með 5.28% fitu, eða 23.121 fitueiningar. Árið 1952 mjólkaði hún 3759 fitueiningar, með 4.35% fitu, eða 16.352 fitueiningar. Hún bar 29. nóv. og var lengi veik. Heyskapurinn nægði bústofninum bæði árin, en um heysölu var hins vegar ekki að ræða. Undanfarið hefur verið um töluverða sumarbeit að ræða í hólmum Eyjafjarðarár, þeim er Akureyrarbær hefur yfir að ráða, en vegna flug- vallargerðar, sem byrjað var á síðastl. vor, hefur beit þar mjög minnkað, því að fjöldi búpenings var hinn sami síðastl. sumar og verið hefur að undanförnu. Má því gera ráð fyrir, að þessi beit verði ekki til mikilla nota í framtíðinni og því verði að taka meira af ræktuðu landi til sumar- beitar. Hinn 1. júní 1951 lét Kristdór Vigfússon af störfum sem fjósameistari, en við tók Björn Jónsson frá Hrappsstöðum, og hefur hann gegnt því starfi síðan. Kristdór starfar hér áfranr við Tilraunastöðina sem ráðs- maður. c. Athuganir d votheysgerð. Á síðastliðnu sumri var fengið hingað að Tilraunastöðinni til reynslu efnið KOFA, en efni þetta er fundið upp af þýzkum prófessor, að nafni G. Peiffer, starfandi við liáskólann í Bonn. Salt þetta samanstendur af calciumsalti maurasýrunnar (calcium formiat) og örlitlu magni af natr- ium nitrati. Efni þetta er gráleitt duft, og er því blandað saman við heyið í votheysgryfjunni eða því er blandað saman við lreyið, áður en því er kastað inn í gryfjuna. Hér á Tilraunastöðinni var það haft þannig, að því var dreift (3—4 sinnum) yfir heyið á heyvagninum, jafnóðum og heyinu var mokað í lieyblásara, sem blés því inn í votheysgeymslurnar. Virtist KOFA blandast mjög jafnt saman við heyið á þennan liátt. Með þessari aðferð voru verkaðir síðastl. sumar um 200 hestar af seinnisláttar- töðu og liöfrum. Það, sem búið er að gefa af þessu heyi um áramót, hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.