Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Blaðsíða 73

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Blaðsíða 73
71 þunnu, 10—20 cm. Á öðrum bing var yfirbreiðsla af segli, en mold rnokað utanmeð. Rófurnar voru teknar upp í byrjun júní. Var þá talsvert lag ofan og utan á bingjunum frosið í graut, og þó meira á seglabingnum. En ágætar rófur voru innan í og við botninn. Snjó lagði að moldborna bingnum síðari hluta vetrar, en ekki yfir hann. Hins vegar var seglhuldi bingurinn alltaf snjólaus að kalla. Frost var óvenjumikið síðasta vetur, og kom raunar aldrei þíðviðri frá því um 12. nóvember til 20. apríl. Ut- kornan af þessari tilraun mun hafa verið sú, að nær helmingur rófnanna var skemmdur eða eyðilagður en hinn helmingurinn ágætlega geymdur. Tilraunastarfsemin 195 2. Tilraun sú með grasfræblöndur, sem ákveðið var síðastl. vetur að framkvæma á öllum Tilraunastöðvunum, var framkvæmd. Var sáð í hana 30. júní í land, sem búið er að rækta í kartöflur í þrjú ár. Fræið kom vel upp, og arfi var ekki teljandi. Tilraunin var ekki slegin, en hún hefur staðið hvanngræn í allan vetur, með góðum grasþela. Var ekki verulegur munur á tilraunaliðunum síðastl. haust. Þá var sáð einstökum grasfrætegundum, 11 talsins. Sáð var 31. júlí í sams konar land og grasfræblöndutilraunirnar. Þótt seint væri sáð, var kominn dálítill grashýungur á reitina í haust og var raunar að aukast á þeim fram í nóvember. Við athugun á þessari tilraun 25. nóvember 1952, konr þetta í ljós: a. Hávingull ........... Fremur lítið sprottinn. b. Túnvingull .......... Sæmilegur. c. Vallarsveifgras...... Mjög lítið. d. Hásveifgras ......... Gott. e. Línsveifgras......... Sáralítið. f. Rýgresi.............. Ágætt, bezti reiturinn. g. Axhnoðapuntur ....... Góður. h. Vallarfoxgras........ Ágætt. i. Háliðagras........... Mjög lélegt. j. Rauðsmári............ Lítill. k. Hvítsmári............ Sáralítill. Dálítið vatnsrennsli hefur komizt á tilraunina í vetur og skenrmt nokkra reiti, einkum smárareiti fyrstu endurtekningar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.