Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Blaðsíða 30
28
Yfirlit um hita og úrkomu á Reykhólum 1949—1952.
Hiti C° 1949 -f-4.0 1.0 H-1.5 4-2.4 1.0 9.2 10.2 8.7 8.0 4.1 2.3 4-1.1 2.8 7.4 1135
Hiti C° 1950 1.9 4-1-6 -f-0.3 0.1 5.7 8.5 11.6 10.8 6.0 3.8 0.8 4-2.5 3.7 8.6 1304
Hiti C° 1951 4- 1.7 -f-0.7 -f-3.8 4-1-2 6.6 8.8 10.1 9.8 7.9 4.3 0.6 4-1.1 3.3 8.7 1322
Hiti C° 1952 -f-3.4 -f-1.0 0.2 1.0 4.4 6.7 9.8 9.0 7.0 5.3 2.4 0.6 3.5 7.4 1129
Meðalt. '49-52 -f-1.8 H-l.l 4-1-4 -4-0.6 4.4 8.3 10.4 9.6 7.2 4.4 1.5 4-1.0 3.3 8.0 1223
Ork. mm. '49 42.0 40.0 52.7 19.5 20.2 49.8 61.2 73.2 98.2 54.7 20.0 26.1 557.6 302.6
Úrk. mm. *50 35.5 1.8 13.4 10.4 27.4 22.0 32.0 24.7 39.6 28.1 27.9 34.4 297.2 145.7
Úrk. mm. ’51 74.4 16.5 25.0 5.5 35.3 35.0 46.2 37.3 38.9 88.8 16.3 71.2 490.4 192.7
Úrk. mm. '52 30.5 144.1 19.4 45.8 17.8 13.3 48.5 53.1 26.1 55.1 50.3 29.0 533.0 158.0
Meðalt. 49-52 45.6 50.6 27.6 20.3 25.2 30.0 47.0 47.1 50.7 56.7 28.6 40.2 469.6 200.0
2. Tilraunastarfsemin 1951 og 1952.
Árið 1951 var tilraunastarfsemin fábrotin, bæði vegna erfiðrar fjár-
hagsafkomu, veikinda tilraunastjóra allt vorið og langt fram á sumar,
en þó aðallega vegna þess, að erfitt var að koma fyrir grasræktartilraun-
um, þar sem kal hafði stórskemmt sáðslétturnar um veturinn. Var sáð í
skellurnar, en arfinn varð á undan grásfræinu að koma upp og hafði
yfirhöndina. Mun þó nýrækt Tilraunastöðvarinnar hafa sloppið betur
við kal en víða gerðist í nágrenninu, enda er sæmilegur halli á landinu.
Árið 1952 var nokkuð aukið við tilraunastarfsemina, þótt veðurfarið
væri bæði kaldara og þurrara.
Þessar ti'raunir og athuganir voru í gangi þessi ár:
Samanburður á kartöfluafbrigðum.
Vaxandi skammtur af tilbúnum áburði á kartöflur.
Samanburður á gulrófnaafbrigðum.
Samanburður á sáningu og útplöntun gulrófna.
Samanburður á hvítkálsafbrigðum.
Vaxandi skammtar af fosfórsýru.
Vaxandi skammtar af kalí.
Vaxandi skammtar af köfnunarefni.
Dreifing köfnunarefnis einu sinni og tvisvar.
Þolni jarðvegs gegn fosfórsýru- og kalískorti.
Sáning smára í gróið land.
o o