Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Blaðsíða 70

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Blaðsíða 70
68 síðari nóttina, og gjörfelldi það kartöflugras víða og stórskemmdi alls staðar. Grasspretta var alls staðar mjög sein og léleg í úthaga, þar til þá síðast í ágúst. Tún voru hins vegar sæmileg. Kalskemmda gætti varla, en varð þó vart á útjörð. Haustið, frá heyskaparlokum, var mjög gott. í septemberlok gerði þó kuldakast. Hófst það með norðaustan rigningu og síðan krapaveðri 25. september, en var síðan á norðan með kuldastorma og éljahrynur á heið- urn fram að mánaðamótum. Fjallgöngur stóðu yfir þessa daga, en smölun tókst þó vel. Réttardaginn á Melarétt, 29. september, var norðvestan hvassviðri og hiti aðeins yfir frostmark. Ágæt veður voru fyrstu dagana í október, en nokkur næturfrost. Fyrra hlutann var nokkuð óstillt, en stundum hryssingsveðrátta. Síðari hluti mánaðarins var hlýr, en allrign- ingasamur. Úrkoma hér í október mæklist yfir 100 mm. Þann 18. október var suðaustan stórrigning, og kom þá stórflóð í Kelduá. Veður voru stilltari síðari hluta mánaðarins og var kúm yfirleitt beitt. — Nóvember- mánuður var með óvenjulegar stillur og frostlítið frarn yfir þann 20., svo að unnið var að jarðabótum hindrunarlítið. Talsvert frost var síðasta þriðjung mánaðarins, og snjóföl kom liinn 27., hið fyrsta á vetrinum, og hélt til 30., en þá varð aftur autt. Mánuðurinn var þurrviðrasamur með afbrigðum. Úrkoma mældist aðeins 6.6 mm. — í desemberbyrjun, frá 1. — 10., var einstök veðurblíða. Loftvogarstaða varð í byrjun desember sú hæsta, er ég man eftir hér í hálft fjórða ár. Snjó tók langt upp í heiði, og vorii ær mikið um austanverða Fljótsdalsheiði á þessum tíma við svo góð skilyrði, að þær héldu ágætlega holdum og tóku jafnvel bata. Hinn 11. desember gerði snögglega norðaustan ofsaveður með slyddu og síðan blindbyl. Versta veðrið stóð þó aðeins um 4—5 stundir, en hríðarveður, með norðan og norðvestan hvassviðri öðru hvoru, héldust til 19. des., og var þá slæmt á jörð á láglendi, en allgott er hærra dró. Þokur og rign- ingar voru nokkra daga fram um jól, en frostlítið og stillur úr því fram til áramóta. í árslok mátti heita að autt væri á láglendi og mjög snjólítið á heiðum uppi. — Veðráttan þrjá síðustu rnánuði ársins má í heildinni teljast mjög hagstæð. Veðurstofan setti hér upp í september síðastliðnum tæki til veður- athugana, og verða því framvegis gerðar veðurathuganir hér. Hiti og úrkoma þrjá síðustn mánuði ársins var sem hér segir: Hiti C° Úrkoma mm Október 5.3 104.9 Nóvember 0.9 6.6 Desember —=—0.2 67.5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.