Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Blaðsíða 22

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Blaðsíða 22
20 Tilraun með endurræktun túna. Nr. 9, 1950. Uppskera hey hkg/ha Meðaltal Áburður kg/ha 1951 1952 þriggja ára Hlutföll a. Óhreyft í 24 ár........... 69.0 47.3 60.61 100 b. Plægt 6. hvert ár......... 58.1 60.8 47.83 79 c. Plægt 8. hvert ár....... 65.2 55.0 50.70 84 d. Plægt 12. hvertár....... 75.7 59.6 56.09 93 Tilraunin var byrjuð 1950, og voru þá b, c og d-liðir plægðir og í þá sáð grasfræi. Þá var húsdýraáburðurinn borinn í reitina um leið og þeir voru unnir, og hann herfaður niður. Liður b fékk 36 tonn, c 48 tonn, og d-liður 72 tonn á ha. Liður a fékk 18 tonn yfirbreitt 1950. Allir liðir fá sama áburðarmagn, bæði af húsdýraáburði og tilbúnum áburði, yfir allt tímabilið, en N-áburðurinn á a var 40 kg 1950, en hin árin 70 kg. A e-lið var ekkert N borið 1950, en 1951 og 1952 65 kg N. Árið 1951 kólu b, c og d til stórskemmda, en náðu sér þó dálítið um sumarið. Árið 1952 kólu allir liðir stórlega, og mjög mikill arfi kom í b, c og d. Þegar á leið sum- arið, fór að bera nokkuð á grasi í reitunum, en búast má við, að margar grastegundir séu útdauðar. Tilraunin var slegin aðeins einu sinni 1952. Ennþá er ekkert hægt að segja um árangur þessarar tilraunar, og stórfelld truflun hefur orðið á henni vegna kalsins, því a-liður kól einnig til stór- skemmda árið 1952. Píningartilraun með kalí og fosfórsýru. Nr. 10, 1950. Uppskera hey hkg/ha Meðaltal Áburður kg/ha 1951 1952 þriggja ára Hlutföll a. 70 N, 0 P, 0 K . . . 56.8 37.6 50.13 100 b. 70 N, 70 P, 0 K .... .. . 50.5 44.8 49.62 99 c. 70 N, 0 P, 90 K .... . . . 54.2 40.2 51.65 103 d. 70 N, 70 P, 90 K ... . .. 61.1 39.4 55.68 111 Nokkrar kalskemmdir voru í tilrauninni 1952, en greru þó, er á leið sumarið. Tilraunin var slegin einu sinni 1952. Enginn raunhæfur mis- munur kemur fram á milli a, b og c-liða. Liður d gaf nokkurn vaxtar- auka 1951, en engan 1952. Er hæpið að telja, að raunhæfur árangur sé kominn fram og að skortur á kalí og fosfór sé farinn að gera vart við sig í tilrauninni. Tilraunalandið var í góðri rækt og hafði fengið ríkulegan skammt af K og P og einnig húsdýraáburð, svo að þess er tæplega að vænta, að enn séu komin í ljós áhrif af kalí og fosfór.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.