Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Blaðsíða 9
7
Yfirlit um hita og úrkomu á Akureyri.
1951 H i t i 1952 C.° 1901-30 Ú r k o nr a 1951 1952 m m 1901-30
Janúar -4-3.5 -4-2.9 ^-2.5 70.0 79.3 43.4
Febrúar -4-0.9 —1.2 -^2.0 46.9 49.6 34.4
Marz -^4.9 -4-0.6 -4-1.7 106.1 29.2 35.6
Apríl -4-1.9 1.0 0.8 36.6 69.7 30.7
Maí 7.5 5.0 5.0 8.1 17.0 22.2
Júní 8.0 5.9 9.3 20.0 22.0 23.8
Júlí 10.5 10.2 10.9 27.6 39.7 35.2
Ágúst 9.4 8.8 9.2 49.7 44.2 41.4
September 7.4 6.7 6.8 65.7 46.0 39.2
Október 4.4 5.2 2.5 • 22.8 70.1 55.9
Nóvember ^-0.1 1.4 44-0.5 19.8 2.7 45.9
Desember -4-1.4 0.0 -4-1-9 90.6 66.2 57.0
Allt árið 2.9 3.3 3.0 573.9 535.7 464.7
Maí—september . . 8.6 6.8 8.2 171.1 168.9 161.8
Hitam. maí—sept. 1301 1122 1261
mældist úrkoma alia daga til mánaðamóta. Átt var norð- og norðaustlæg.
Mest rigndi jrann 29., 18 mm. Mestur hiti varð þann 15., 16.6° C.
September: Urkoma liélzt fram að 15., og voru aðeins tveir dagar úr-
komulausir á þeim tíma. Veður var kaldara og átt norðlæg. Frost gerði
þann 7., og féll þá allt kartöflugras, sem eftir var. Hitinn fór niður í
H-l°. Frá 15. til 21. sept. gerði bjartviðri, og var hlýtt á daginn en kalt
um nætur. Þann 21. komst hitinn upp í 17.(1°, en þann 22. brá aftur tíl
úrkomu og rigndi flesta daga til mánaðamóta, en veður var fremur hlýtt
og aldrei frost um nætur. Mest varð úrkoman þannlS., eða 10 mm. Úr-
komudagar voru 20. Engin teljandi hvassviðri gerði í mánuðinum, og
voru vinnuveður yfirleitt mjög sæmileg. Þánn 14. varð vindhraðinn 24
hnútar. Sex sinnum varð veðurhæð 15 hnútar eða meira. Átt var norð-
læg allan mánuðinn. Þann 20. var hirt það síðasta af öðrum slætti, og
náðu flestir bændur heyjum sínum um þetta leyti hér urn slóðir. Upp-
töku kartaflna var að mestu lokið fyrir mánaðamót.
Október til desember: í byrjún október gekk í suðlæga átt, og voru
ágæt veður fram eftir mánuðinum. Lítils háttar snjó festi um þann 17.,
og gerði nokkur frost um og eftir jrann 20. Snjó tók upp aftur að mestu
í byrjun nóvember, og voru stillur fram um þann 20. Úr |)ví kólnaði
i