Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Blaðsíða 45

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Blaðsíða 45
43 desembermánuð má segja hið sama. Veðráttan var óvenju stillt, óvenju lítil úrkoma, og stillur oftast nær. Árinn 1952 svipar að mörgu leyti til ársins áður. Veðrátta var óvenju- þurr en oft köld. Veturinn snjóasamur í byrjun, en nrildaðist svo, þegar fram á leið, og gat jarðvinnsla og öll sáningarstörf farið fram á venjuleg- um tínra. Skepnulröld voru góð. Vorið og sumarið var þurrt og kalt. Gras- vöxturinn nrinni en í meðallagi, en öll nýting heyja ágæt. Kartöflur og korn óx miður en í meðallagi, en nýting varð með engum vanhöldum. Haustið allt og fram að áramótum var hið hagstæðasta öllunr landbúnaði. Árið má telja allgott gróðurnýtingu, en gróður óx hins vegar með nokkr- um vanhöldum. Yfirlit um liita og úrkornu d Sámsstöðum. M e ð a 1 li i t i C 0 Ú r k o m a m m Úrko m u d a g a r 1951 1952 192S-4S 1951 1952 1928-48 1951 1952 1928-48 Janúar ... -0.1 -r-2.9 0.2 89.0 131.4 94.8 11 15 18 Febrúar . . . : 0.2 0.1 0.2 76.0 133.6 84.4 8 14 16 Marz ... : 2.5 1.7 1.9 43.3 29.9 83.0 6 7 16 Apríl .. . 0.7 4.7 3.9 34.4 57.9 58.0 7 10 15 Maí ... 7.7 7.5 7.7 51.6 63.9 45.0 7 8 15 Júní ... 11.1 10.5 10.2 36.4 12.2 54.0 9 5 15 Júlí ... 11.5 11.4 12.1 39.0 52.4 54.0 11 19 17 Ágúst ... 12.0 10.6 11.1 35.3 79.4 88.2 8 11 20 September ... 10.5 8.2 8.4 34.5 31.8 117.0 13 10 20 Október . .. 5.9 6.2 4.6 148.8 74.9 119.1 27 13 18 Nóvember 1.8 2.4 2.1 20.7 51.4 95.1 7 18 17 Desember .. . -0.6 1.1 1.6 85.1 43.1 99.6 18 15 20 Allt árið ... 4.8 5.1 5.3 605.3 675.6 992.0 132 145 207 Maí—september .. . . . . 10.5 9.6 9.9 196.8 239.7 358.2 48 53 87 Hitam. & úrk. maí-sept. 1605 1475 1515 358.2 2. Tilraunastarfsemin 1951 og 1952. Tilraunum í jarðrækt hefur verið liagað nreð líkum hætti og áður. Nokkrum tilraunum hefur verið bætt við, svo sem tilraunum með fræ- blöndur, mismunandi skjólsáð og tilraunum nreð einstakar grastegundir. Verður þeirra ekki getið í þessari skýrslu, því að þær voru ekki uppskorn- ar sl. haust. Fyrir utan hina beinu tilraunastarfsemi, senr fólgin er í samanburði ýmissa tilraunaatriða, sem leitazt er við að fá svarað í uppskerutölum, hafa verið gerðar veðurathuganir, eins og alla tíð, síðan starfsemin hófst, t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.