Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Page 45
43
desembermánuð má segja hið sama. Veðráttan var óvenju stillt, óvenju
lítil úrkoma, og stillur oftast nær.
Árinn 1952 svipar að mörgu leyti til ársins áður. Veðrátta var óvenju-
þurr en oft köld. Veturinn snjóasamur í byrjun, en nrildaðist svo, þegar
fram á leið, og gat jarðvinnsla og öll sáningarstörf farið fram á venjuleg-
um tínra. Skepnulröld voru góð. Vorið og sumarið var þurrt og kalt. Gras-
vöxturinn nrinni en í meðallagi, en öll nýting heyja ágæt. Kartöflur og
korn óx miður en í meðallagi, en nýting varð með engum vanhöldum.
Haustið allt og fram að áramótum var hið hagstæðasta öllunr landbúnaði.
Árið má telja allgott gróðurnýtingu, en gróður óx hins vegar með nokkr-
um vanhöldum.
Yfirlit um liita og úrkornu d Sámsstöðum.
M e ð a 1 li i t i C 0 Ú r k o m a m m Úrko m u d a g a r
1951 1952 192S-4S 1951 1952 1928-48 1951 1952 1928-48
Janúar ... -0.1 -r-2.9 0.2 89.0 131.4 94.8 11 15 18
Febrúar . . . : 0.2 0.1 0.2 76.0 133.6 84.4 8 14 16
Marz ... : 2.5 1.7 1.9 43.3 29.9 83.0 6 7 16
Apríl .. . 0.7 4.7 3.9 34.4 57.9 58.0 7 10 15
Maí ... 7.7 7.5 7.7 51.6 63.9 45.0 7 8 15
Júní ... 11.1 10.5 10.2 36.4 12.2 54.0 9 5 15
Júlí ... 11.5 11.4 12.1 39.0 52.4 54.0 11 19 17
Ágúst ... 12.0 10.6 11.1 35.3 79.4 88.2 8 11 20
September ... 10.5 8.2 8.4 34.5 31.8 117.0 13 10 20
Október . .. 5.9 6.2 4.6 148.8 74.9 119.1 27 13 18
Nóvember 1.8 2.4 2.1 20.7 51.4 95.1 7 18 17
Desember .. . -0.6 1.1 1.6 85.1 43.1 99.6 18 15 20
Allt árið ... 4.8 5.1 5.3 605.3 675.6 992.0 132 145 207
Maí—september .. . . . . 10.5 9.6 9.9 196.8 239.7 358.2 48 53 87
Hitam. & úrk. maí-sept. 1605 1475 1515 358.2
2. Tilraunastarfsemin 1951 og 1952.
Tilraunum í jarðrækt hefur verið liagað nreð líkum hætti og áður.
Nokkrum tilraunum hefur verið bætt við, svo sem tilraunum með fræ-
blöndur, mismunandi skjólsáð og tilraunum nreð einstakar grastegundir.
Verður þeirra ekki getið í þessari skýrslu, því að þær voru ekki uppskorn-
ar sl. haust.
Fyrir utan hina beinu tilraunastarfsemi, senr fólgin er í samanburði
ýmissa tilraunaatriða, sem leitazt er við að fá svarað í uppskerutölum,
hafa verið gerðar veðurathuganir, eins og alla tíð, síðan starfsemin hófst,
t