Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Blaðsíða 43

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Blaðsíða 43
III. Skýrsla Tilraimastöðvarinnar á Sámsstöðum árin 1951 og 1952. KLEMENZ KR. KRISTJÁNSSON 1. Yfirlit um tíðarfarið árin 1951— 1952. a. Árið 1951. Veturinn, frá nýjári og fram í apríl, var snjóa- og frostasamur. Olli veðurfar þetta miklum erfiðleikum á samgöngum vegna fannkomu, og einkum í janúar og febrúar. Vorið (apríl—maí): Kalt og snjóasamt í byrjun, en stillt veður flesta daga. Jarðvinnsla hófst fyrst 26. apríl, og var þá jörð mjög blaut og klaka- bundin. Vorgróður byrjaði ekki fyrr en í maí. Kornsáning liófst 5. maí. Klaki í jörðu fram í júní. Óvenjumikið kal í túnum og sums staðar í engjum. Sumarið (júni—september): Júní lilýr, með miklu sólfari og óvenju lítilli úrkomu, eins og raunar sumarið allt. Gróður skammt á veg kominn í júlíbyrjun. Grasspretta víðast livar lítil, og sláttur hófst víða ekki fyrr en í síðari hluta júlí. Heyskapartíð ágæt, og nýting heyja með ágætum, en víðast lítil uppskera vegna kals og lítillar úrkomu. — Bygg og hafrar skriðu 10.—20. júlí, eða í meðallagi snemma. Ágúst svipaði til júlí, með milt, þurrt og hagstætt tíðarfar, er gerði öll heyskaparstörf auðveld. Gras- fræ varð fullþroska 10.—20. ágúst. Kornfok á byggi síðast í ágúst. Septem- ber var vel í meðallagi hlýr og hagstæður öllum uppskerustörfum. Korn- skurður hófst 7. setptember og var lokið 23. sama mánaðar. Kartöflur voru og teknar upp i þeirn mánuði, og var uppskeran víða í meðallagi. Haustið (október—nóvember): Urkomusamt í október, en mild tíð. Kýr teknar á gjöf þann 25. Nóvember var kaldari, en mun minni úrkoma. Korn náðist inn dagana 1.—9 nóvember, eftir sex vikna geymslu í stökk- um. Nýting á því var ágæt. Þann 23. nóvember tók að kólna í veðri og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.