Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Blaðsíða 20

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Blaðsíða 20
18 Tilraun með dreifingartíma d ammoniumnitratáburði. Nr. 3, 1949. Uppskera hey hkg/ha Meðaltal Dreifingartími 1951 1952 fjögurra ára Hlutföll a. Enginn N-áburður......... 24.5 17.0 26.33 42 b. 1. dreifingartími......... 70.9 42.8 62.96 100 c. 2. dreifingartími ......... 59.8 41.0 57.74 91 d. 3. dreifingartími....... 62.9 47.0 56.59 90 e. 4. dreifingartími....... 50.5 47.4 57.14 90 Á alla liði var borið jafnt, nema á a-lið, 83 kg N, 54 kg P og 60 kg K. 1. dreifingartími var 1951 19. maí, en 1952 10. maí. Var þá 10—15 cm ofan á klaka og aðeins að byrja gróðurvottur. Á milli dreifingartíma hafa verið 8—12 dagar. Fjórði dreifingartími var 1951 12. júní, en 1952 26. júní. Kalskemmdir voru bæði árin, en þó enn meiri 1952. Það var áberandi 1951, að kal greri mikið fyrr, þar sem fyrst var borið á, en aftur á rnóti virtist enginn munur á því 1952, og eru 1. og 2. dreifingartími með niinni uppskeru en 3. og 4., þrátt fyrir það, þótt ekki væri borið á e-;ið fyrr en 26. júní. Slegið var tvisvar sinnum bæði árin. Tilraun með yfirbreiðslu á mykju. Nr. 6, 1952. Áburður kg/ha Uppskera hey hkg/ha 1952 Hlutföll a. 20 tonn mykja, 30 P, 30 K 10.93 39 b. 20 tonn mykja, 40 N 28.48 100 c. 20 tonn mykja, 55 N 28.05 99 d. 100 N, 42 P, 102 K 54.75 193 Tilraun þessi er gerð á gamalræktuðu túni, nokkuð leirkenndu og fremur röku. Það kól verulega sl. sumar. Húsdýraáburðurinn var borinn á í maí, en gekk mjög illa niður í reitina og virtist ekki koma nema að mjög litlum notum. Tilraunin var slegin aðeins einu sinni. Reitastærð er 7.07 X 7.07 = 50 m2. Uppskerureitir 25 m2. Samreitir 4. Tilgangurinn með þessari tilraun er að gera samanburð á ákveðnu magni af mykju og mismunandi skömmtum af N-áburði til viðbótar. Notað var ammonium- nitrat.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.