Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Side 54

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Side 54
52 sem slegið var þrisvar, sé fóðurgildi töðunnar talsvert meira, en ef tvíslegið væri. Þetta verður þó ekki sannað nema með efnagreiningu á sláttutím- unum, en þær eru ekki fyrir hendi. Rornr æ-k tartilraunir. Árið 1950 var byrjað á fjórum tilraunaflokkum úti á Geitasandi á Rangárvöllum. Með þessum tilraunum átti að rannsaka, hve rnikið magn af köfnunarefni, fosfóráburði og kalí þyrfti að bera á til kornræktar. Fjórða tilraunin var með bór, mangansúlfat og bvort tveggja saman. Fyrra árið var ræktað Sigurbygg í öllum tilraunareitunum, en síðara árið Samebafrar. Bæði vorin var sáð 10. maí og uppskorið fyrst í septem- ber. Fyrra árið var ekki hægt, vegna skemmda af völdum fugla, að upp- skera hvern reit, en tekið var korn til rannsókna og rannsökuð kornþyngd og grómagn af hverjum tilraunalið. Yfirlit um uppskerumagn og gœði. kornsins bœði drin. Tilraun I. Árið 1950 Árið 1951 1000 korna Gróm. 1000 korna Gróm. Uppsk. kg/ha Áburður kg/ha þyngd % þyngd % Hafrar Hálm. a. 30 N, 120 K, 120 P . . . . 32.5 100.0 39.2 79.0 699 2001 b. 45 N, 120 K, 120 P . . . . 33.3 99.4 38.6 84.0 701 2139 c. 60 N, 120 K, 120 P . . . . 33.0 100.0 32.0 47.0 500 2040 d. 70 N, 120 K, 120 P . . . . 30.4 100.0 35.0 65.0 500 1940 e. 40+20 N, 120 K, 120 P . 32.3 99.4 29.5 55.0 669 1671 f. 60 N í brst. amm . 32.3 98.0 23.0 75.0 468 1972 Tilraun II. a. Enginn P . 19.4 82.0 30.0 67.0 333 467 b. 40 P, 120 K, 65 N . . . . . 24.0 71.4 36.1 99.0 800 800 c. 80 P, 120 K, 65 N . . . . . 29.4 95.4 37.2 93.0 935 2005 d. 120 P, 120 K, 65 N . . . . 27.9 99.4 35.2 85.0 1164 2396 e. 160 P, 120 K, 65 N . . . . 33.1 100.0 37.7 84.0 932 2328 Tilraun III. a. Enginn K, 120 P, 65 N . 29.5 100.0 30.2 68.0 636 3604 b. 40 K, 120 P, 65 N . . . . . 30.1 95.0 34.1 74.0 1170 2270 c. 80 K, 120 N, 65 N . . . . . 31.3 100.0 31.0 72.0 1198 2862 d. 120 K, 120 P, 65 N . . . . 31.7 98.0 32.0 94.0 1364 2796

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.