Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Page 53

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Page 53
51 Má því telja, að 5 ára teðjað tún hafi ekki mikinn steinefnaforða til á- framhaldandi ræktunar með saltpétur sem aðaláburð eingöngu. Sláttutímatilraunir. Vorið 1951 var, að tilhlutun Stefáns Jónssonar, kennara á Hvanneyri, gerð eftirfarandi tilraun með sláttutíma á túni með tvennskonar gróður- fari. Á nr. I var háliðagras sem aðaltegund, en á nr. II voru sveifgrös og túnvingull aðaltegundirnar. Áburður á alla liðina var 90 kg K20 -j- 70 kg P2Os -f- 80 kg N á ha. í nr. 2 og nr. 5 var köfnunarefnisskammtinum skipt þannig, að 50 kg N var borið á strax að vori og 30 kg N eftir 1. slátt, samtals 80 kg N, eins og á alla aðra liði. Sláttutimatilraun I. (Uppskera hey hkg/ha) 1. 2. 3. 4. 5. 6. 1. sláttur . . 30/7 30/7 14/7 30/6 30/6 23/6 2. sláttur . . 8/9 / 8/9 8/9 30/7 30/7 30/7 3. sláttur . . 8/9 8/9 8/9 1. sláttur . . 52.9 45.0 48.1 22.9 17.5 17.0 2. sláttur . . 6.4 5.9 12.8 20.6 23.6 26.9 3. sláttur . . 19.2 7.8 6.4 Alls 59.3 50.9 60.9 62.7 48.9 50.3 Hlutföll . . 100 86 103 106 82 85 Sláttutímatilraun II. (Uppskera hey hkg/ha) 1. 2. 3. 4. 5. 6. 1. sláttur . . 76.3 52.7 34.7 17.2 12.8 10.1 2. sláttur . . 8.0 6.8 14.4 20.8 22.4 29.7 3. sláttur . . 6.8 7.5 8.1 Alls 84.3 59.5 49.1 44.8 42.7 47.9 Hlutföll . . 100 71 58 53 51 57 Sumarið var þurrkasamt og grasvöxtur undir meðallagi. Tvískipting köfnunarefnisáburðarins virðist ekki hafa aukið heymagnið, en vafalaust hefur það verið eitthvað betra. Tvíslegið virðist gefa svipað uppskeru- magn og þríslegið. í tilraun II hefur það ekki svarað kostnaði að slá þrisvar, vegna lítillar grassprettu, Hins vegar má efalaust telja, að þar 4*

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.