Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1967, Blaðsíða 30

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1967, Blaðsíða 30
í júlíbyrjun hlýnaði aftur og hófst þá túnasláttur. Þurrkar voru góðir með köflum og spretta í góðu meðallagi. Hélzt góð tíð fram í miðjan ágúst, en síðari hluti ágúst var bæði úrkomusamari og kaldari og ekki góð hey- skapartíð. September var hlýr og úrkomusamur, 145 mm. Suðaustanátt var ríkj- andi og all veðrasamt. Heyskaparlok urðu góð, bæði að vöxtum og gæðum, enda þótt hey hrektust nokkuð eftir miðjan ágúst. Kartöfluuppskera varð í meðallagi. Október—desember. Tíð var hagstæð í október, hlýtt en nokkuð úr- komusamt. I lok mánaðarins setti niður snjó á hálendi, sem olli nokkrum samgöngutruflunum. Frost komu ekki fyrr en tvo síðustu daga mánaðar- ins. Nóvember var fremur hlýr, en umhleypingasamur og úrkoma mikil. Síðustu vikuna gerði frost, sem héldust út desember. Urkoma var lítil og yfirleitt hægviðrasamt. Færð hafði nokkuð þyngzt á fjallvegum. Mest voru frostin 26.—30. des. á milli 10° og 20° C. Veðrið 1962. Janúar—apríl. Fyrstu 4 daga janúarmánaðar var hlýtt, en annars var tíð mjög rysjótt og mörg hvassviðri komu í mánuðinum. Sama tíð hélzt í febrúar, nema kaldari og enn meiri úrkoma. Janúar var með 208 mm og febr. með 230 mm. Svellalög voru víða. I byrjun marz breytti um tíð og gerði stillur og frost. Urkoma var því nær engin, 0,4 mm, og mælanleg úrkoma aðeins 1 dag. Mun svo lítil úrkoma á þessum tíma árs vera mjög sjaldgæf í Borgarfirði. Um 10. apríl hlýnaði mjög og hélzt svo. Byrjaði að votta fyrir gróðri í lok mánaðarins, þrátt fyrir mikinn klaka í jörð. Urkoma var mjög mikil. Maí—september. Gróðri fór hægt fram í maí, enda klaki í jörð fram eftir mánuðinum. Vegir voru víða slæmir. Vorstörf gengu seint. Tíð var köld allan júní og grasspretta mjög sein og sums staðar kal í túnum. Með júlí hlýnaði talsvert og hófst sláttur í byrjun mánaðarins og var heyskapartíð sæmileg um Borgarfjörð. Svipuð tíð hélzt allan ágúst og var grasspretta orðin allgóð. Ráðandi vindátt í ágúst var norðlæg. r Með september kólnaði talsvert og næturfrost kom hinn 10. Urkoma var mikil. Heyskap lauk fyrri hluta mánaðarins og var hann í góðu meðal- lagi, en uppskera í görðum var rýr. Hvassviðri gerði 22. og olli það nokkr- um skaða á Suður- og Vesturlandi. r Október—desember. Tíð var mjög umhleypingasöm í október. Urkoma 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.