Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1967, Blaðsíða 124
III. Ýmsar grastegundir:
a. XY Herbol mixture 49.1 60.5 54.80
b. Língresi (Agrostis) íslenzkt 43.4 81.8 62.60
c. Hávingull (Festuca pratensis) danskur 70.7 64.4 67.55
d. Randagras (phalaris arundinacea) 46.8 84.3 65.55
Áburöur kg/ha: Tilr. 51. ’56: 100 N, 90 P2O5, 90 K2O.
— 123. ’62: 85 N, 67 P2O5, 75 K2O.
Mjög lítill munur er á vallarfoxgrasstofnunum I a—g, en liinir þrír
stofnarnir í II. hafa reynzt mun lakar. Uppskera er ekki mikil og talsverð
íblöndun af öðrum grastegundum, s. s. túnvingli og vallarsveifgrasi.
Tilraunin á Sámsstöðum, 123. ’62 er í þrennu lagi. 1, II og III. í I
eru bornir saman þrír enskir stofnar og Engmó. Ensku stofnarnir eru hinir
sömu og í Hvanneyrar-tilrauninni 123. ’62 og er niðurstaða hin sama og
á Hvanneyri. Scottish er beztur af þessum þremur ensku.
í lið II eru bornir saman 4 stofnar af vallarsveifgrasi og hefur Kent-
ucky stofninn Meton reynzt gefa mesta uppskeru og nokkru meiri en hinir
þekktu Norðurlandastofnar. Kentucky Bluegrass hefur reynzt sambærilegt
við Otofte. Benda má á, að hér er aðeins um að ræða tveggja ára meðaltal.
í lið III eru bornar saman þrjár grastegundir og fræblanda frá U.S.A.
Ekki þykir ástæða til að ræða þennan lið nánar, þar sem ekki eru nægar
upplýsingar urn blöndun í 1. lið.
Niðurstaða þessarar tilraunar og raunar annarra með samanburð á
stofnum af vallarfoxgrasi, er sú, að svo til í öllum tilfellum er norski stofn-
inn Engmo nr. 1 og þar næst norski stofninn Boden. Aðrir Norðurlanda-
stofnar koma þar á eftir, s. s. Grindstad, Ötofte og Botnia II, og í kjölfar
þeirra Scottish. Aðrir stofnar hafa yfirleitt reynzt mun lakar, bæði í þess-
um tilraunum og eldri tilraunum.
Samanburður á túnvingulsstofnum (Festuca rubra).
Comparative trials with strains of Festuca rubra).
Uppskera hey hkg/ha.
Sámsstaðir, 37. ’56: 1961 1962 1963 Meðaltal 6 ára
a. Bl. 352 túnvingull 38.9 40.8 59.75
b. Trífólíum — 39.6 38.6 56.23
c. S—59 — 34.9 38.6 Lögð 52.62
122