Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1967, Blaðsíða 92
kölkuðu reitunum, en munurinn er mjög óverulegur og hefur sveiflazt
lítið eitt til og frá sbr. 4 síðustu árin.
Efnagreining á uppskeru.
% af þurrefni.
Sámsstaðir, 21. ’57, 1961: Prót. P Ca Mg K Na
1. sl.: a 0 kg kalk, 90 P, 120 K 15.1 0.32 0.34 0.17 2.87 0.15
b 3000 — — borið á 1957 17.5 0.34 0.42 0.17 2.66 0.15
c 0 — — 120 P, 160 K 18.2 0.36 0.34 0.18 3.16 0.15
d 3000 — — borið á 1957 16.9 0.35 0.36 0.16 2.96 0.13
2. sl.: a 14.3 0.27 0.40 0.19 2.04 0.12
b 15.2 0.29 0.45 0.19 1.95 0.11
c 13.8 0.28 0.38 0.14 2.25 0.11
d 13.3 0.28 0.44 0.13 2.04 0.11
1962:
1 sl.: a 0 kg kalk, 16.7 0.32 0.37 0.19 2.84 0.13
b 3000 — — 17.1 0.34 0.43 0.20 2.84 0.13
c 0 — — 15.8 0.33 0.35 0.18 2.95 0.11
d 3000 — — 16.9 0.34 0.36 0.18 3.05 0.08
2 sl.: a 15.5 0.29 0.39 0.21 2.16 0.10
b 14.8 0.26 0.42 0.22 2.21 0.08
c 13.7 0.26 0.31 0.17 2.10 0.08
d 15.0 0.28 0.42 0.19 2.31 0.08
Kölkunin virðist engin áhrif hafa á P-innihald í uppskeru og P-magn
er mjög eðlilegt í uppskeru. Kölkunin hefur hækkað verulega Ca í upp-
skeru, bæði í b- og d-liðum, og gætir áhrifa af kölkuninni frá 1957 greini-
lega 1964. Kalcium — Ca — í þessari tilraun er lágt, sérstaklega í 2.
slætti og mikið lægra en 1958 (sjá skýrslu 1958, bls. 50), en þá var Ca %
í a, b, c og d 0.56, 0.66, 0.51 og 0.63 í 1. slætti. Er því sennilegt, að Ca
hafi gengið nokkuð til þurrðar með hinum stóru skömmtum af N, P, K.
Ekki virðist munur á innihaldi af öðrum steinefnum.
90