Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1967, Blaðsíða 99
Áhrif kalks á beitt og óbeitt land.
Effects of lime on grazed and itngrazed pastureplots.
Uppskera hey hkg/ha.
Hvanneyri, 142. ’62.
Áburður árlega kg/ha:
120 N, 45 P205, 100 KoO.
Meðalt.
Áburftur 1. ár kg/ha, 1962: 1963 1964 2 ára Hlutföll
a Óbeitt, 350 P205 tætt niður, 4000 kalk, dreift ofaná: 40.8 84.6 62.70 100
b — 350 — — — 4000 — tætt niSur: 37.0 76.6 56.75 91
c — 350 — _ 32.2 73.1 52.65 84
a — 350 — dreift ofaná, 4000 — dreift ofaná: 54.8 72.3 63.55 102
e — 350 — — — 4000 — tætt niður: 51.6 77.5 64.55 103
f — 350 — 47.6 66.6 57.10 91
g Beitt, 350 -— tætt niður 4000 — dreift ofaná: 15.2 21.0 18.05 29
h — 350 — — — 4000 — tætt niður: 8.8 30.5 19.65 31
i — 350 — 5.7 24.7 15.20 24
j — 350 — dreift ofaná, 4000 — dreift ofaná: 21.7 36.6 29.15 47
k — 350 — — — 4000 — tætt niSur: 17.3 36.5 26.90 43
1 — 350 — 13.7 32.6 23.15 37
Megintilgangur með þessari tilraun er að kanna, hvort kölkun kynni
að hafa áhrif á beitarþol nýræktar. Jafnframt eru bornar saman tvær að-
ferðir við dreifingu fosfór og kalks. Annars vegar með því að bera P- og
Ca áburð ofan á fullunnið land og hins vegar að tæta fosfórinn og kalkið
niður. Tilraunin er í 12 liðum. í fyrsta lagi er henni skipt í tvennt, 6 liði
óbeitta, a—f, og 6 liði beitta, g—1. í öðru lagi eru 6 liðir, a, b, c, og g,
h, i, þar sem 350 kg af fosfóráburði er tættur niður og í 6 liðum er fosfór-
inn borinn ofan á, d, e, f, og j, k, 1. Og í þriðja lagi er borin saman engin
kölkun, c, f, i, og 1 og kölkun og kalkinu dreift ofan á, í, a, d, g og j, og
kalkið tætt niður, í b, e, h og k.
Augljóst er, að beitin hefur dregið stórlega úr uppskeru tvö fyrstu
árin. Kalkið virðist gefa nokkurn vaxtarauka, bæði í óbeittu og beittu
liðunum.
Árangur af dreifingaraðferðum er vafasamur. Beitarbúpeningur var
sauðfé.
Dreifing fosfóráburðar á yfirborðið reynist sýnu betur en að tæta hann
niður, einkum þar sem beitt er. Lítið eitt betra virðist vera að bera kalk á
97