Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1967, Blaðsíða 121
Tilgangurinn með þessari tilraun er nokkuð margþættur. í fyrsta lagi
er hér um að ræða græðisléttu — engu grasfræi sáð, en landið unnið á
venjulegan liátt. I öðru lagi einstakar tegundir, vallarfoxgras, háliðagras
og alm. fræblanda S.Í.S. 1962.
í öðru lagi eru reyndir þrír áburðarskammtar og auk þess einn liður
áburðarlaus, Blokk I.
Eins og vænta má, gefur áburðarlausa blokkin mjög litla uppskeru.
Vaxandi áburður gefur vaxandi uppskeru í blokk II, III og IV. Lítill
munur er á b-, c- og d-liðum. Rétt er að vekja athygli á því, að sáðmagnið
af vallarfoxgrasi og háliðagrasi er mjög lítið samanborið við d-lið.
Ekki þykir ástæða til að ræða niðurstöður tilraunarinnar nánar að
þessu sinni, þar sem gert er ráð fyrir, að tilraunin haldi áfram.
Samanburður á haustbeit og vorbeit á nýrækt.
Comparative trials with effects of grazing in spring and autumn on a first eyars ley.
Uppskera hey hkg/ha.
Hvanneyri, 110. ’61: 1961 1962 1963 Meðaltal 2 ára
a. Nýræktin slegin 8/9 1961: 17.1 51.3 54.5 52.90
b. Nýræktin slegin 28/9 1961: 33.3 43.2 39.2 41.20
c. Beitt allt árið: 43.4 37.3 40.35
d. Aðeins vorbeitt: 42.1 54.1 48.10
e. Aðeins haustbeitt, ekki beitt 1961: 58.6 38.1 48.35
Grunnáburður kg/ha: 100 N, 70 P2O5 og 75 K2O.
Tilraunalandið er framræst mýri.
Tilgangurinn með þessari tilraun er að rannsaka, hvaða áhrif sláttu-
tíminn hefur á uppskeru og hvort hann hefur áhrif á vetrarþol nýrækta.
Ennfremur er í þessari tilraun gerður samanburður á þremur mismunandi
beitartímum.
Hér verður ekki lagður dómur á niðurstöður, en sú meðferð, sem fram
kemur í b- og c-liðum virðist draga nokkuð úr uppskeru. Meginhluti upp-
skerunnar á b- og c-liðum var arfi, en grösin dóu út á 1. vetri.
Haustbeit á nýrækt.
Trials with grazing in autumn on a frist years ley.
Uppskera hey hkg/ha.
Skriðuklaustur, 110. ’61: 1962:
a. Ekki slegin síðar en í byrjun sept. 38.8
119