Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1967, Page 148

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1967, Page 148
Eva 141.7 4.8 7.0 Sibinskji Morozostoikji 214.2 6.3 8.3 Knik 191.1 4.7 8.3 Áburður kg/ha: 166 N, 225 P2O5, 200 K2O, 15 borax. Sett var niöur 30/5, tekiS upp 14—17/9. Eins og uppskerutölur bera með sér 1962 brást uppskera því nær alveg. Astæðan til þess, að þessi tilraun er tekin hér með er vegna mats, sem gert er á frostþolni afbrigðanna. Undanfarin ár hafa tilraunastöðvarnar reynt rússneska afbrigðið Sib- inskji, sem talið var nokkuð frostþolið. Einkanastigi fyrir bragðgæði og frostþobii er 0—10. Eins og sjá má af uppskerutölum í tilrauninni hefur kartöfluræktin reynzt mjög áfallasöm undanfarin ár, nema helzt á Sámsstöðum. r A Akureyri hefur uppskeran brugðizt að mestu árin 1962, 1963 og 1964, og sama er að segja um Hvanneyri. Árið 1961 er eina árið, sem gefur meðaluppskeru. Á Sámsstöðum er hins vegar viðunandi uppskera þar til 1964. Ástæða fyrir uppskerubresti þessi ár er fyrst og fremst sumar- frost, eins og tekið er fram í skýringum við tilraunirnar á Akureyi. Ekket af þeim afbrigðum, sem reynd hafa verið, hafa sýnt sérstaka yfirburði í frostþolni. Þó er rétt að geta þess, að þau afbrigði, sem hafa mikinn og kröftugan grasvöxt s. s. Rauðar íslenzkar, Kerrs Pink og Sib- inskji, hafa venjulega haldið óskemmdum einhverjum af neðstu blöðum og stönglum eftir fyrstu frostnótt, þegar t. d. Gullauga, Bintje, Græn fjalla- kartafla o. fl. hafa gjörfallið. Það hefur einnig komið í ljós, að þar sem grasvöxtur er mjög mikill annað hvort af mikilli áburðarnotkun eða af frjósemi landsins eða hvort tveggja, er nokkur frostvörn. Flest þeirra afbrigða, sem verið hafa í tilraunum undanfarin ár hafa verið í tilraunum áður (sjá skýrslu 1960, bls. 100—103) og þykir ekki ástæða að ræða um þau. Nokkur ný afbrigði hafa þó verið reynd. Má þar fyrst nefna Helgu, sem er ísl. afbrigði fram komið í Hrunamannahreppi í Árnessýslu og tekið til ræktunar af Jóhanni Jónassyni, forstjóra Græn- metisverzlunar landbúnaðarins. Afbrigði þetta er einna líkast Kerrs Pink eða Eyvindarkartöflum í útliti. Kjötið er gult, augun fremur grunn, bragð- góðar, en hættir til að springa við upptöku, líkt og Gullauga. ima er að lögun lík Bintje, en þó flatari og styttri. Litur er ljós. Hún er Þá hafa verið reynd tvö hollenzk afbrigði, Sieglinde og Barima. Bar- 146
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.