Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1967, Blaðsíða 64
Reykhólar, 8. ’51, 1961: 1962: 1963: 1964: 65.0 59.6 61.9 48.3 71.9 62.5 67.8 62.9 80.2 71.9 72.0 72.4 80.5 78.1 82.5 85.4
Meðaltal 13 ára: 43.75 57.20 66.49 74.89
Skriðuklaustur, 21. ’54, 1961: 37.4 51.7 63.2 75.0
1962: 33.8 51.6 65.3 74.6
1963: 31.5 48.7 55.6 57.2
1964: 48.4 63.7 78.0 82.0
Meðaltal 11 ára: 39.79 57.45 69.41 77.55
Grunnáburður kg/ha: 60 P2O5 og 75 K2O.
Þessi tilraun hefur staðið nokkuð len gi og má segja, að niðurstöður
séu að verða all traustar (sjá skýrslu 1960, bls. 39— -40).
Vaxtarauki hey hkg/ha:
b c d
Akureyri, meðaltal 11 ára 17.46 29.59 33.57
Reykhólar, meðaltal 13 ára . . .. 13.45 22.74 31.14
Skriðuklaustur, meðaltal 11 ára 17.66 29.62 38.76
Einfalt meðaltal 16.19 27.32 34.49
40 kg viðbótarskammtur af N gefur 16.19 11.13 7.17
Það er athyglisvert, að vaxtaraukinn á hvern 40 kg viðbótarskammt
af N fer ört minnkandi, þrátt fyrir það, að skammtarnir séu ekki stærri
en raun ber vitni. Niðurstöður eru mjög líkar á öllum stöðvunum. Landið
er eitthvað mismunandi frjósamt eins og fram kemur í a-lið. Ennfremur
eykst smári á a- og b-lið, þar sem hann er í landinu, en er mjög lítill í c-
og d-lið.
Protein er vaxandi með vaxandi N. Þar sem smári er í a og b er Ca
talsvert meira. Á Akureyri var % Ca í 1. slætti 1962 í a-, b-, c- og d-liðum
0.63, 0.58, 0.54 og 0.46. í 2. slætti sama ár var það 1.11, 0.96, 0.83,
og 0.79.
Ekki þykir ástæða til að gera ráð fyrir, að kalí- og fosfór-skammtarnir
komi til með að takmarka vaxtaraukann í c- og d-liðum, en um það skal
þó ekkert fullyrt.
62