Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1967, Blaðsíða 111
ingin á því er sú, að sá liður fær ekki nema ^/2 mykjuskammt og auk þess
er N-skammturinn 34 kg hærri annað árið. Leiðir þessi meðferð senni-
lega til þess, að fosfór forði tilraunalandsins fer minnkandi. 10 tonn af
mykju nægja því ekki til að fullnægja fosfórþörf þessa lands með tæplega
60 kg N-skammti að meðaltali, til þess að fosfórmagn í uppskeru sé með
eðlilegum hætti. Eins og áður er sagt virðist P-innihald uppskeru ekki
vera orðið það lágt, að það sé farið að draga úr uppskeru sbr. a-lið. Ca-
magnið er lágt, einkum í fyrri slætti. K er hins vegar all hátt.
Niðurstöður þessara tilrauna mætti telja í aðalatriðum þær, að með
20 tonnum af vorbreiddri mykju sé hagkvæmt að bera á 40—80 kg af
N-áburði og ekki sé að vænta vaxtarauka fyrir kalí og fosfór með allt að
80 kg N-skammti a. m. k.
Yfirbreiðsla á mykju eða grindataði.
Comparison of Farmyard manure (cows and sheeps) and N P K.
Uppskera hey hkg/ha.
Mykja eða grindatað tn/ha: N-áburður kg/ha: a 0 0 b 10 0 c 20 0 d 20 50 E Jafng. NPK í búfj.áb. og í b-lið f Jafng. NPK í búfj.áb. og í c-lið
Akureyri, 136. ’63, 1963: 28.9 35.7 33.7 38.9 37.1 38.1
(mykja) 1964: 49.6 59.6 70.2 115.3 89.8 127.7
Meðaltal 2 ára: 39.25 47.65 51.95 77.10 63.45 82.90
Sámsstaðir, 136. ’63. 1963: 21.7 23.4 26.9 46.4 34.5 41.9
(mykja) 1694: 20.1 24.6 31.7 50.7 47.5 58.6
Meðaltal 2 ára: 20.90 24.00 29.30 48.55 41.00 50.25
Skriðuklaustur, 136. ’63, 1963: 43.1 47.2 51.2 59.8 62.4 74.1
(grindatað) 1964: 46.6 54.7 66.9 81.9 70.4 91.6
Meðaltal 2 ára: 44.85 50.95 59.05 70.85 66.40 82.85
Hvanneyri, 136. ’64, 1964: 55.9 58.4 69.6 63.6 69.8
Tilgangurinn með þessari tilraun er fyrst og fremst sá að rannsaka
verkanir búfjáráburðarins samanborið við sama efnamagn af N, P og K
í tilbúnum áburði. Seinni hluta vetrar eða snemma vors er sá búfjár-
áburður, sem nota skal á tilraunina efnagreindur NPK —, og á grund-
109