Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1967, Blaðsíða 126
c. Sv. orginal sena — 48.3 Lögð 59.58
d. Ötofte II, 508 — 43.3 niður 56.50
e. Ötofte II, 3670 — 41.4 57.00
f. Löken, norskur — 43.3 53.30
Áburður kg/ha: 100 N, 60 P2O5, 90 K2O.
Frá þessari tilraun er skýrt í skýrslu 1960, bls. 77—78.
Tilrauninni var liætt 1962. Voru þá stofnarnir farnir að blandast öðr-
um gróðri, s. s. sveifgrösum, língrösum o. fl.
Hér hefur sænski stofninn Sv. orig. sena gefið mesta uppskeru og þar
næst dönsku stofnarnir frá Otofte. Norski stofninn hefur reynzt heldur
lakari, en í sambærilegri tilraun, sem lauk á Akureyri 1960 (sjá bls. 77
í skýrslu 1960) reyndist hann með hæsta uppskeru.
Yfirleitt má segja, að allir þessir stofnar séu góðir og reynist hér vel.
Þeir þola vel okkar vetur, gefa mjög sæmilega uppskeru og standast annan
gróður viðunandi fyrstu 3—4 árin, en úr því víkur hávingullinn smátt og
smátt fyrir öðrum tegundum.
Samanburður á vallarsveifgras — (Poa) — afbrigðum o. fl. grastegundum.
Trials with strains of Poa and other species.
Uppskera hey hkg/ha.
Sveifgrös (Poa pratense): Hvanneyri, 113. ’63: 1964
a. Svalöfs Fylking æri 77.3
b. Kentucky Bluegrass 86.4
c. Ötofte 94.2
d. Merion Kentucky 72.4
e. McDonald, Kanada 84.1
Skriðuklaustur, 113. 61: 1962 1963 1964 Meðaltal 3 ára
a. McDonald, vallarsveifgras (P. pratense) 33.8 73.5 88.0 65.10
b. Fylking — — 40.1 83.1 89.4 70.87
c. Randagras (phalaris arundinacea) 36.0 60.2 74.8 57.00
d. Túnvingull, trífólíum (Festuca rubra) 38.7 71.4 78.2 62.77
Áburður kg/ha: Hvanneyri: 117 N, 67.5 P2O5, 100 K2O.
Skriðuklaustur: 100 N, 70.0 P2O5, 100 K2O.
í þessum tilraunum eru teknir til samanburðar nokkrir þekktir stofnar
af vallarsveifgrasi. Á Skriðuklaustri eru reyndir aðeins tveir stofnar,
124