Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1967, Blaðsíða 101
45.2 45.2 68.0
Reykhólar, 99. ’60, II, 1961: 39.6 46.0
1962: Lögð niður
Meðaltal 2 ára: 43.90 49.00 47.65 50.10 69.25
N kg/ha: 0 70 140
P2O5, kg/ha: 0 40 80
K2O — : 0 40 80
Reykhólar, 100. ’60, 1961: 61.4 71.2 79.8
1962: 51.3 64.9 90.0
1963: 41.2 66.5 62.8
1964: Lögð niður
Meðaltal 3 ára: 51.30 67.53 77.53
í tilraun 100. ’60 er N-áburði tvískipt í b — 35-j—35 — og tvíslegið,
en í c-lið er N-áburði þrískipt, 46 % -f- 46 % 46 % og þríslegið.
Tilraunin er gerð á sams konar landi og 99. ’60. Sina var brennd í
landinu 6/1 1961.
Tilgangurinn með þessum tilraunum er að leita eftir heppilegum
áburðarskömmtum á beitiland. Allar tilraunirnar eru gerðar á framræstu
mýrlendi.
Landið er frjósamt, og a-liður, áburðarlaus, gefur frá 38—51 hkg í
uppskeru. Allar tilraunirnar eru á sams konar landi.
í tilraun 99—60 I, virðist 22,5 kg P2O5 vera nægilegur skammtur.
Vaxtarauki fyrir kalí er mjög vafasamur. Sama niðurstaða kemur í raun
og veru fram í 99. ’60 II. N gefur góðan vaxtarauka. I tilraun 100. ’60
eru eingöngu reyndir tveir skammtar af NPK í b og c. í b-lið er vaxtar-
aukinn góður, 16 hkg, en nokkru minni, 10 hkg, í c-lið fyrir helmingi
meiri áburð.
Þessar tilraunir sýna, að hagkvæmast er að bera á það beitiland, sem
hér um ræðir, fremur litla áburðarskammta, samanber f-lið í 99. ’60 I.
Stærri skammturinn í 100. ’60, c-lið er ekki eins hagkvæmur, enda þótt
hann gefi talsverðan vaxtarauka.
99