Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Side 11

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Side 11
Aðfaraþáttur. 1. Sögulegt yfirlit um kornyrkju á Islandi. Full vissa er um það, að allvíða á landi hér hafi verið stunduð korn,- yrkja til forna. Landnemarnir komu frá þeim stöðum i Noregi og víðar þar sem kornyrkja var viðhöfð í búrekstrinum, en flestir voru þeir bændur og kunnu því til akuryrkjustarfa. Það er því mjög líklegt, að kornyrkja hafi alls staðar verið reynd fyrslu áratugi landnámsaldar, þó telja megi víst, að fljótlega hafi hún lagzt niður, þar sem skilyi'ði til kornþroskunar voru verst. En í- öllum betri héruðum er talið, að kornrækt hafi verið stunduð, með nokkrum undantekningum, fram að Iokum 14. aldar. Um þetta bera bezt vitni frásagnir i fornsögum vorum um kornyrkju, í sambandi við ýmsa atburði, svo og frásagnir í fornbréfum, máldögum kirkna, annálum, biskupasögúm og lögbókum, er benda til þess, að kornyrkja hafi verið stunduð, og auk þessa fjöldi örnefna um land allt, sexn benda einnig til kornyi'kju. Eru því gild gögn, sem sanna, að það er enginn hugarburður, að forfeður vorir, landnámsmennirnir og afkomendur þeirra, hafi haft kornyi-kju með höndum, samhliða öðrum búskap, og það hvorki meira né minna en fullar 5 aldir, eða því sem næst helming þess tíma, sem þjóðin hefur búið í landinu. Um framkvæmd kornyrkjunnar til forna eru ekki til nákvæmar frá- sagnir, að öðru en því að telja má víst, að hún hafi 'verið rekin með svipuðum aðferðuxn og tíðkazt hefur í Noregi á þeim tíma, en þaðan mun kornyrkjan vera komin hingað. Mun hér eigi verða skýrt nákvæm- lega frá kornyrkju forfeðra vorra, því um það mál hefur verið ritað, hæði i búnaðarsögu Þorvaldar Thoroddsen og i ritgerð eftir Dr. B. M. óbsen í Búnaðarritinu 1910, bls. 81—167. Verður þess vegna aðeins stiklað á því lielzta, samhengis vegna, en þeim, sem vilja fá sér nánari þekkingu á þessu, má vísa til þessara bóka beggja. Kornyi'jan til forna var allmikið útbreidd og almenn í mörgum veðursælli héruðum lands vors. Á Norðurlandi hefur kornyrkjan mest verið útbreidd i S.-Þing,- og Eyjafjarðarsýslum, og víðar í veðursælli sveitum þessa landshluta, en eigi er talið að kornyrkja hafi haldizt þar við lengur en fram að lokum 11. aldar. Á Austurlandi hefur kornyrkja verið einna minnst stunduð,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.