Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Qupperneq 14

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Qupperneq 14
8 ódýrara og fjölbreyttara korn fáanlegt, en innlenda kornræktin einhæf og erfiðissöm, með þeim ræktunartækjum, sem þá voru, auk óvissra skilyrða víðasthvar, enda fór svo, að kornyrkjan leið undir lok að mestu, í plágunni miklu, í byrjun 15. aldar. Hneig þá sú ræktunar- kunnátta í valinn, er kornyrkjunni fylgdi, til mikils tjón fyrir jarð- ræktarmenningu þjóðarinnar aldirnar á eftir. 2. Tilraunir til endurreisnar kornræktinni. Eftir að kornyrkja leið undir lok, í byrjun 15. aldar, er eigi vitað, að tilraunir hafi verið gerðar til að koma henni á, fyrr en Gísli Magnús- son, sýslumaður á Hliðarenda í Fljótshlíð, revndi byggrækt á búi sinu og hélt þeim tilraunum áfram um nokkur ár. Var þetta eftir miðja 17. öld. Tilraunir hans höfðu enga almenna þýðingu, annað en það, að bygg gæti náð nokkrum þroska, þegar sæmilega áraði. Á 18. öld eru gerðar allvíðtækar tilraunir með bvg'g, hafra, rúg og hveiti, og tókst misjafnlega. Tilraunir þessar voru gerðar fyrir forgöngu ýmissa em- bættismanna og að tilhlutun stjórnarvalda. Voru þær á tímaskeiði all- víðtækar, einkum rétt eftir miðja öldina, því þá voru sendir hingað til lands norskir og' danskir bændur, er áttu að kenna íslendingum akur- yrkju. Þessi stórfellda tilraun mistókst með öllu livað kornræktina snerti, en talið er að nokkurt gagn hafi orðið af störfum þessara manna viðkomandi garðrækt. Aðallega var það 6 rd. bygg, er náði þroska í góð- um árum, en miður gekk með þroskunina ef út af bar með árferðið. Var og um kennt áhugaleysi og ódugnaði þeirra, en ekki mun það þó að öllu hafa verið orsökin til þess, að ekki tókst betur, heldur hitt, að aðstaða þeirra var eigi sú, sem skyldi. Talið er að akurstæðin hafi verið illa girt, óheppilega valin, vöntun á hentugum áburði og kornafbrigð- um við hæfi íslenzkra náttúruskilyrða. Þar við bættist enn fremur, að þeir kunnu eigi að haga störfum eftir staðháttum við framkvæmd k.orn- yrkjunnar Þá er og talið, að oft hafi þeir eigi gelað þurrkað kornið sem skyldi, en það gátu fornmenn við sína kornrækt, og það getur hafa haft töluvert glidi fyrir nýtinguna á korninu og síðan útsæðishæfni [iess. Hér var eins og svo víða þar, sem þessi þáttur jarðræktar var týndur, erfitt að endurreisa, og hefur svo reynzt einnig i sumum sveit- um í Noregi, þegar langur tími var liðinn frá því kornyrkja var þar síðast viðhöfð. Allt fram að því er móðuharðindin gengu yfir, voru þó margir, sem reyndu kornrækt. Einkum voru það embættismenn, er tilraunirnar létu gera. Má þar einkum nefna: Magnús Ketilsson sýslumann í Búðar- dal, Björn Jónsson lyfasala í Nesi við Seltjörn, Todal stiftamtmann, Lynge kaupmann á Akureyri, Sigurð Sigurðsson landsþingsskrifara á Hlíðarenda og fleiri. Hjá þessum mönnum tókst byggrækt oft vel, en það megnaði eigi að fá alþýðu manna til að taka þessa ræktun upp, svo tilraunirnar lögð- í %
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.