Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Side 18

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Side 18
12 Uppskerumi/nd frá Siimsstöðiim. Kornskrýfi næst, svo kornsláttur. I.engra burlu kornhesjur og stakkur. tekizt að láta jörðina Jtera annan og nytjameiri gróður en þann, sem hún getur borið án ræktunar og íhlutunar mannanna. Það hefur þótt mikilsvert fyrir jarðrækt nágrannalanda vorra, að einhver kornyrkja væri rekin í samhandi við aðra ræktun, eða í skipt- um við hana, því að á þann hátt héldist viss menning við lýði. Þar, sem kornyrkja hefur lagzt niður og horfið úr ræktunarframkvæmd bóndans, hafa tæki, aðferðir og venjur, sem tengdar voru kornyrkj- unni týnzt niður og fallið í gleymskú. Á slíkum stöðum hefur jafnan reynzt erfitt að koma kornyrkjunni á aftur, j>ví þótt kunnáttusamt fólk geti ræktað korn við fremur slæm veðráttuskilyrði, þá tekst hinum, sem Iítt eru vanir akuryrkju, það miklu miður, en þeir, sem ekki kunna eru venjulega fleiri, og ræður það oft úrslitum um skoðanir manna á því, hvort, réttmætt só að taka kornyrkju til framkvæmd í jarðrækt- in.ni. Þessu er svona farið þar, sem elcki er-um annað að ræða en gras^- rækt, og' menn eru ekki vanir annari fóðurframleiðslu, sjá ekki annað tn hey og að j)að sé sá eini afrakstur, sem jörðin getur borið. Til j)ess að hefjast upp úr fábreytni einliliða grasræ.ktarbúskapar, þarf að skilja nauðsyn fjölþættari jarðræktar, bæði frá menningar- legu og fjárhagslegu sjónarmiði, og reyna með tilraunum og rannsókn- um að finna hvað hægt sé að gera, til ])ess að auka fjölbreytni jarð- ræktarinnar, því j)ess fleiri vörutegundir, sem hægt er að fá beint úr skauti moldarinnar, þess fleiri og margbreyttari þörfum fullnægir land- búnaðurinn. Markmið þeirra kornyrkjutilrauna, sem ég hef átt þátt í að koma í verlt síðan 1923, hefur einmitt verið það, að gera íslenzka
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.