Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Side 25

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Side 25
19 og 10.8 C°, en regnmagnið úr hófi fram, eða 262.6 mm yfir báða mán- uðina. Þetta sumar náði bygg' og hafrar ekki góðum þroska hvað stærð snertir, þótt spirun sáðkornsins væri góð, hitainagnið mikið og sprettu- tíminn langur. Fyrir hyggið varð hitamagnið um 1300 C° og sprettu- tíminn 128—136 dagar, en 1000-kornþyngdin aðeins 27 gr. Sumurin 1937 og 1940 sýna líka, að þó hitamagn sumarsins, frá 1. maí til 30. september, sé svo mikið að nægi fyllilega til þorskunar hvggs og hafra, þá geti ýmsir veðurfarsgallar gripið inn, er hamli mjög þroskuninni, lengi sprettutimann svo orðið getur fyrir bygg 140—14ó dagar og hitamagnið komizt upp í 1335 C°. Þessi sumur voru um það bil i meðallagi hlý í júlí og ág'úst en úrkoman óvenjulega mikil, og virtist luin tálma mest þroskuninni, sem varð fremur slæm þessi tvö sumur. Ef hitinn er að meðaltali í júlí og ágúst 10.4—10.6° og regnmagnið 87— 164 mm hvorn mánuð, er vart að húast við sæmilegri kornþyngd, þó i'yrri hluti sumarsins sé hagstæður siirettunni. En sé úrkoman aðeins 50—60 mm á mánuði, samhliða þessum hita, má gera ráð fvrir að bvgg og hafrar nái viðunandi þroska. Þá eru þau sumur, er hafa um 11.9— 13 C° meðalhita í júlí og ágúst og öll hafa reynzt ágæt kornár. Má þar sérstaklega nefna sumurin 1931, ’32, ’33, ’34, ’36 og ’39. Flest þessi sumur var júlí tiltölulega þurrviðrasamastur, en úrkoman yfir meðal- lag í ágúst. Þá má og benda á, þótt júlí og ágúst séu í kaldara lagi og að öðru leyti óhagstæðir, getur það oft hjálpað kornjnoskuninni ef september er lilýr. Fvlgist það stundum að ef seinni hluti ágústs er hlýr, að fyrri hluti september er það einnig. Þó hefur lirugðið út af jiessu, eins og sumrin 1923, ’24, ’26, ’29 og ’32. Urkoman, sem korntegundirnar hafa fengið á sig alls á sprettutím- anum, hefur verið æði mismunandi, eins og gefur að skilja, við svo hreytilegt tíðarfar sem hér er frá ári til árs. Minnsta úrkoma fyrir 1. sáðtið í byggrækt varð 1931, aðeins 130.2 mm á 137 dögum, og reyndist ]iá gotl kornár, þó þurrt væri vorið og helzt til lítil rigning allan vaxtartímann. Mest varð regnmagnið fyrir hygg 1933 eða 431.6 mm fyrir síðustu sáðtíð, en fyrir fyrstu 237.4 mm. Báðir sáðtímar gáfu vel þroskað korn, en 1. sáðtími þó, eins og venjulega, bezt þroskað. Þetta sumar rigndi geysimikið í júlí og ágúst, en hitinn var þá s\'o mikill, að kornið náði góðum þroska, þrátt fyrir óstjórnlega rign- ingu. Hár hiti þolir með sér mikla úrkomu, en lágur hiti þolir það ekki, og afleiðingin verður, eins og fyr er sagt, léleg þroskun, eins og varð sumrin 1935, ’37 og ’40. Síðan 1923 hefur 6 raðað bygg þurft 1110—1367 C° hitamagn á 102—144 daga sprettuímans að meðaltali, en hafrar 1272—1428 C° hitamagn á 119—150 sólarhringuin, til ]iess að ná þeim þroska, er hvert sumar hefur tillátið þeim, en fullum þroska hafa þeir náð frá 1928 til 1940, að 3 árum undanskildum og þó vantað þá mjög lítið á fulla þroskun. Má af þessu sjá, að hitamagnið, sem korntegundirnar þurfa til þess að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.