Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Page 26

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Page 26
20 þroskast, verður ekki alltaf eins, enda verður kornið, bæði bygg og hafrar ekki alltaf jafn stórt frá ári til árs, þó fullþroskað sé, því margt annað getur til greina komið en liitinn og úrkoman, þó þetta tvennt ráði úr- slitum kornþroskans, eins og fyrr hefur verið lýst. Vorfrost hafci ekki yert skaða á nýsánn korni þá 2 áratugi, síðan kormjrkjutilraunirnar hófust. Aftur á móti lmfa frost í júní hamlað vexti, en þó ekki skaðað iil muna. Frost síðari hluta vaxtartímans, á illa þroskað korn og meira en -r- 2 C°, hefur tekið fgrir þroskunina, sett grómagn kornsins niður og ge.rt kornið lítt nothæfi til ntsæðis. Þetta hefur þó aðeins orðið haustin 1937 og ’40. Hin árin öll hafa frost aldrei skaðað óslegið korn fil neinna muna. Skiptir miklu hvort frostið kemur á blautt og illa þroskað korn eða fullþroskað og þurrt. Ef kornið er orðið vel þroskað áður en frost koma, hafa þau ekki gert skaða, einkum ef það er þurrt og liggur ekki niðri. Frost á vel þroskað, blautt og liggjandi korn gerir venjulega lítinn skaða, en getur þó rýrt grómagnið nokkuð, einkum á höfrum. Stórviðri eru einn af þeim þáttum, er á stundum geta gripið óþægi- lega inn í ræktunina. Er því áríðandi að velja stað fyrir kornrækt þar, sem ekki er mjög veðrasamt. A Sámsstöðum er fremur veðrasamt, eink- um svipvindi, en þau gera mest tjón ef korn stendur vel og er vel þroskað, en þó hafa stórviðri ekki gert skaða nema 5 sumur af 1(5, þ. e. sumrin 1932, ’33, ’34, ’37 og ’40. 'l'íðir vindar draga úr notum hit- ans og' kippa úr sprettu. Svipvindar eru hættulegaStir, jafnvindi gerir síður skaða, þótt stórviðri sé. Það, sem að framan heftir verið greint um veðráttuskilyrði fyrir kornþroskun, er að mestu miðað við kornyrkjutilraunirnar í Reykjavík og á Sámsstöðum og veðtirathuganir þar — sjá töflu III, V og VI, og' verður niðurstaðan i höfuðdráttum þessi: a) Sumur með köldum maí og júní geta verið ágæt kornár, ef hitinn i júlí og ágúsl er um 1t C° og regnmagn ekki gfir 50—00 mm á mánuði, og þó liitinn fari niður i 10.4—10.6 C° þessa 2 máríuði, getur sumarið verið gott fgrir bgggþroskun, ef fgrri lilnta septem- ber svipar til hitans í ágúst, eins og oft á sér stað. A slíkum sumr- umþroskast bggg við 1110—1230 C° hitamagn. b. Sumur með heitum júlí og ágúst, þóti úrkoman sé töluvert gfir nteð- allag, regnast ágæt kornár, því góður hiti í þessum 2 mánuðum þolir með sér mikla úrkomu, ef nægilega snemma er sáð, en það er ávallt meginskilgrði þess að unnt sé að reka korngrkju hér á landi. c. Sumur með rúml. 10 C° hita í júlí og ágúst, samfara mikilli úr- komu, lmfa regnzt slæm til kornþroskunar, en ef úrkoman er að- eins 30—50 mm án frosta, samhliða þessum hita, getur þó bggg náð allgóðum þroska. d. Frost gera lítinn skaða fgrri hluta sumars en geta tálmað þroskuú
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.