Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Qupperneq 27

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Qupperneq 27
21 síðari hluta sprettutímans, ef þau koma á hlautt og itla þroskað korn. Vel þroskað korn þolir töhwerð frost. e. Stórviðri hafa gert tjón á vel þroskiiðu korni, einkum bgggi, ef það stendar vel. Er því áriðandi að veljA 'ekki roksvæði fgrir kornrækt. ' ■ : • n 3. Veðurfarslegt öryggi kornyrkjunnar eftir staðháttum. Skal nú rætt um hvern stað, er taflá I og II gefa yfirlit um, og út frá því hvort og hversu kornrækt myndi vera þar örugg. Verður þá farið eftir því, sem vitað er að með þarf til sæmilegrar þroskunar á hyggi og höfrum og miðað við það, að bggg Jmrfi 1150 -1250 C° hita- magn yfir sprettutímann með 200—500 mm úrkomu, en hafrar 1300— 1380 C° mcð 250—550 mm úrkomu. Loks verður tekið tillit til þess hvernig hita og úrkomu er varið síðari hluta sumars. Yfirleitt má segja, að sumrin frá 1921—40 séu nokkuð hlýrri en tímabilsins frá 1873—1920, en svo kemur það hins vegar til greina þar, sem mælingar eru til frá báðum þessum tímabilum, að yfirleitt rignir itíéír og oftar siðara tímabilið, og einkum þann tima sumarsins, er verst gegnir fyrir kornþroskunina, þ. e. í jiilí og ágúst. Hér verður þó að undanskilja Reykjavík hvað sjálft úrkomumagnið snertir í júlí og ágúst, því þar munar mjög litlu, en það rignir oftar þar siðara tímabilið — einnig í september. Frá Suðvesturlandi og austur í Skaftafellssýslur er að jafnaði hlýjast á íslandi, eins og bitatölurnar bera með scr, þó úrkoman sé oft æði mikil; eru því líkurnar mestar fyrir því, að kornyrkja sé þar öruggust og þá bæði bygg og hafrarækt, enda er þar Jengstum ])ýð jörð þá mánuði, er Jiita og úrkomutölur eru reiknaðar fyrir. Á Austurlandi er Jægri hiti og víðast fullt svo mikil úiioma og á suðurströndinni. Á Norðurlandi stígur hiti oft hærra en á rigningarsvæð- unum, en þar er frosthætta meiri og úrlcoinan miklu minni. Mun hin litJa úrlcoma vinna nolckuð upp það, sem stundum vantar á góðan og jafnan hita, en hann er oft meiri breytingum liáður en á Suðurlandi yfir sumartímann. Á Vesturlandi vorar oft seint, oft er niikil úrlcoma á sumr- uin og hiti að jafnaði lágur — og frosthætta nokltur síðsumars — en í mörgum dölum og fjörðum getur þó hiti stigið liátt; og eftir því, sem reynzt hefur undánfarin ár, getur hyggrækt víða lánazt þar vel. Sltal nú viltið að hverjum atliuganastað, sem tilgreindur er i töflu I og II. Á Hvannegri rignir svipað og i Réykjavík, en hiti er þar heldur lægri. Meðalhitamagn frá 1873—1920 er tæpast nægilegt til að fullþroslta byg'g, vegna þess hvað ág'úst og september eru ltaldir, en þó munu mörg suniur á þessu tímabili hafa haft nægan hita, þó það sé eklti fyllilega ranu- saltað. Meðaltölur, fyrir 17 sumur eftir 1920, sýna nægan hita og' úr- komu ekki of miltla. Þó má varla gera ráð fyrir, að bygg og hafrar hefðu náð góðum þroska þar, nema 13 suniur af þessum 17, vegna ýmsra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.