Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Side 29

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Side 29
23 sælli sveitir og bæi þar. Sæmilega þroskað bygg hefi ég rannsakað frá Egilsá og Kárastöðum í Skagafjarðarsýslu, og frá Blöndudalshólum og Austurhlíð í A.-Húnavatnssýslu. Með því að bera saman kornþyngd frá A.kureyri frá árunum 1937, ’38 og 40, kemur í ljós, að bygg hefur þá ekki náð fullum þroslca, en töluverðri stærð eða um % af góðri korn- þyng'd. Þessi 3 suinur eru í töflunni flokkuð undir köldustu árin og ber jietta vel heim, að þau þroska ekki vel bygg. Svipað kemur fram við hliðstæðan samanburð á kornþvngd og sumarhita annars staðar á land- inu, að þau sumur, sem flokkuð eru undir köldustu árin, megna ekki að gefa mjölvismikið bvgg eða fullþroskað. Eftir meðalhitatölum frá 1873—1920 ætli bygg að hafa nægan hita til fullþroskunar á Akureyri, en vitanlega nægir ekki hitinn einn og mörg hin lakari sumur myndu ekki hafa fullþroskað bygg. Síðasta 20 ára meðallag ætli að geta þroskað bygg og stundum hafra, en við nánari rannsókn sumranna allra verða 60% góð og ágæt kornár, en 40%, sem vafasamt cr uin góða þroskun á byggi. Á Vestffarðakjálkanum eru skilyrði fyrir kornþroskun mjög misjöfn. Einkum væri unnt að stnnda kornrækt í héruðunum kringum Breiða- fjörð, og svo inn í botni fjarðanna og daladrögum á Vestfjörðum. Frá 1932 hef ég rannsakað korn frá ýmsum stöðum þar vestra, s. s. Hóli á Bíldudal, Brjánslæk á Barðaströnd, Læk í Dýrafirði, Reykjanesi og Arngerðareyri við Isafjarðardjúp og svo lir Dalasýslu og Snæfellsnes- sýslu. Oftast hefur bygg frá þessum stöðum verið útlitsgott og haft all- góða kornþyngd. Misjöfn hefur hxin ]ió verið eða frá 19.0—39.3 gr. Suðureyri við Súgandafförð er ekki að öllu leyti góður mælikvarði á hlýindi og veðurlag Vestfjarða, því hagkvæmara tiðarfar fyrir korn- rækt mun vera inn í fjörðunum, þótt þar sé að vísu meiri frosthætta en á útnesjum, einkum síðari hluta sumars. Á Suðureyri rignir helzt til mikið síðustu 3 mánuði sumarsins, og dregúr jiað úr gildi hitans, sem oftast er freinur lágur. Eftir töflunum myndi bygg ná þar ágætum þroska sem næst þriðja hvert sumar (32%) og jaínoft sæinilegum þroska (32% en öliu flest (36%) yrðu þau sumur, er byggið myndi hafa náð lélegum þroska. Er þetta miðað við tíðgrfar þar frá 1922—40 eða í 19 suinur. Ég hef þá reynt, eftir þeim gögnum, sem fyrir hendi eru í töflu I og' II, og mynda mér nokkra skoðun um öryg'gi kornræktar viðs vegar um land, og metið eftir því, sem mér hefur reynzt ráðandi uin mismunandi þroska á byggi og' höfrum. Hygg ég að Jiessi flokkun á góðum og slæm- um kornárum muni fara nærri lagi, eftir því sem tíðarfari hefur verið háttað hér á landi frá 1920—’40. Ef bijgg- og hafrarækt reynist vel á Suðurlandi 8ií% ára, Austurlandi 75—85%, Norðurlandi 60—70% og Vesturlandi 32—64% ára, þá má lelja kornvrkju, einluim byggrækt, nokkuð örugga, því þau ár, sem bygg nær ekki nema % góðrar kornþyngd- ar, þarf i rauninni ekki að telja að öllu leyti uppskerubrest á korni, því vel má nota kornstöngina með korninu til fóðurs, og svo mikill mjölvi er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.