Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Page 30

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Page 30
24 í sjálfu korninu, þó sniátt sé og mjölvaminna en fullþroskað korn, að það er ágætt fóður, t. d. fyrir mjólkandi kýr og einnig í annan fénað. Það getur verið fróðlegt til samanburðar, að athuga hvað örugg vorhveitiræktin er i Þræ.ndalögum i Noregi. Rannsókn, sem gerð var á þessu yfir 41 árs tímahil (1885—1925) sýndi, að vorhveiti næði léleg- um þroska langdrægt 4 sumur (37%) af hverjum 10, en viðunandi og góður þroski náðist þó ríflega 6 árin (63%) af hverjum 10. Fyrir Gidlregnhafra urðu tilsvarandi hlutföll 29%:71%. Þó næst þessi árangur því aðeins að sáð sé á réttum tíma, þ. e. snemma vors, og l)er það alveg saman við reynsluna hér. Enginn efi er á því, að bseta má öryggi kornþroskunarinnar með ýms- um aðgerðum, er draga úr áhrifum hitaskorts í svölum sumrum. Eitt helzta ráðið er að velja góðan stað og þurran jarðveg (sendinn) fyrir kornið, vinna hann vel, bera hæfilega vel í landið og köfnunarefnisáburð- inn sanvtímis sáningu. Sá korninu snennna vors, og góðu útsæði af beztu afbrigðum, sem reynslan er búin að sanna að hæfi íslenzkum náttúru- skilyrðum. Vel getur það hjálpað, ef ekki er unnt að sá mjög snemma, að bleyta útsæðið og undirbúa spírunina þannig, áðnr en korninu er sáð. 4. Halllendi móti suðri er venjulega bezta landið fyrir kornyrkju. Hitamunur er töluvérður á flötu landi og á landi, sem hallar töluvert mót suðri. Eftirfarandi vfirlit sýnir hvað hitinn hefur verið, að meðal- tali, á flötu landi og hatllendi í júlí, ágúst og fyrstu 15 daga september, árin 1933 og ’34, mælt í C° þrisvar á dag, í grasinu (0 cm), í 2 cm dýpi og 20 cm djúpt í jörð. Dýpi: 0 cm 2 cm 20 » cm Ár 1933 Mælt ld : 8 2 9 8 2 9 8 2 9 Júlí. Hallandi 15.4 21.9 11.5 13.7 18.3 15.7 13.1 13.7 14.4 — Flatt 15.6 19.2 11.2 13.6 17.6 13.0 12.7 13.0 15.2 Mismunur -:-0.2 2.7 0.3 0.1 0.7 2.7 0.4 0.7 4-0.8 Ágúst. Hallandi 11.6 19.6 11.0 10.5 16.0 11.3 11.9 12.4 12.6 —• Flatt 12.1 16.6 9.0 10.4 15.5 10.5 11.5 11.7 12.0 Mismunur 3.0 2.0 0.1 0.5 0.8 0.4 0.7 0.6 September 15 dagar, Hallandi 8.7 12.6 7.8 8.5 12.0 8.6 10.0 10.2 10.2 — 15 — FÍatt . . 8.9 11.7 7.5 8.5 11.7 8.3 9.9 10.0 9.8 Mismunur Ár 1934 -h0.2 0.9 0.3 0.0 0.3 0.3 0.1 0.2 0.4 Júlí. Hallandi 16.2 21.9 11.8 13.5 18.7 14.0 13.3 13.4 13.9 — Flatt 14.0 17.4 12.6 13.0 16.5 14.0 12.9 12.9 12.7 Mismunur 2.2 4.5 -h0.8 0.5 2.2 0.0 0.4 0.5 1.2 Agúst. Hallandi 13.4 18.1 10.4 12.1 16.8 12.3 12.9 13.1 13.5 — Flatt 12.2 14.9 11.4 11.6 14.6 12.6 12.4 12.5 12.4 Mismunur 1.2 3,2 -4-1.0 0.5 2.2 4-0.3 0.5 0.6 1.1 September 15 dagar. Hallandi 10.4 13.4 7.8 9.0 13.1 9.7 10.7 10.8 10.9 — 15 — Flatt . . 9.1 11.6 9.0 8.9 11.1 9.6 10.4 10.5 10.4 Mismunur 1.3 1.8 •4-1.2 0.1 2.0 0.1 0.3 0.3 0.5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.