Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Qupperneq 30
24
í sjálfu korninu, þó sniátt sé og mjölvaminna en fullþroskað korn, að
það er ágætt fóður, t. d. fyrir mjólkandi kýr og einnig í annan fénað.
Það getur verið fróðlegt til samanburðar, að athuga hvað örugg
vorhveitiræktin er i Þræ.ndalögum i Noregi. Rannsókn, sem gerð var á
þessu yfir 41 árs tímahil (1885—1925) sýndi, að vorhveiti næði léleg-
um þroska langdrægt 4 sumur (37%) af hverjum 10, en viðunandi og
góður þroski náðist þó ríflega 6 árin (63%) af hverjum 10.
Fyrir Gidlregnhafra urðu tilsvarandi hlutföll 29%:71%. Þó næst
þessi árangur því aðeins að sáð sé á réttum tíma, þ. e. snemma vors, og
l)er það alveg saman við reynsluna hér.
Enginn efi er á því, að bseta má öryggi kornþroskunarinnar með ýms-
um aðgerðum, er draga úr áhrifum hitaskorts í svölum sumrum. Eitt
helzta ráðið er að velja góðan stað og þurran jarðveg (sendinn) fyrir
kornið, vinna hann vel, bera hæfilega vel í landið og köfnunarefnisáburð-
inn sanvtímis sáningu. Sá korninu snennna vors, og góðu útsæði af beztu
afbrigðum, sem reynslan er búin að sanna að hæfi íslenzkum náttúru-
skilyrðum. Vel getur það hjálpað, ef ekki er unnt að sá mjög snemma,
að bleyta útsæðið og undirbúa spírunina þannig, áðnr en korninu er sáð.
4. Halllendi móti suðri er venjulega bezta landið fyrir kornyrkju.
Hitamunur er töluvérður á flötu landi og á landi, sem hallar töluvert
mót suðri. Eftirfarandi vfirlit sýnir hvað hitinn hefur verið, að meðal-
tali, á flötu landi og hatllendi í júlí, ágúst og fyrstu 15 daga september,
árin 1933 og ’34, mælt í C° þrisvar á dag, í grasinu (0 cm), í 2 cm dýpi
og 20 cm djúpt í jörð.
Dýpi: 0 cm 2 cm 20 » cm
Ár 1933 Mælt ld : 8 2 9 8 2 9 8 2 9
Júlí. Hallandi 15.4 21.9 11.5 13.7 18.3 15.7 13.1 13.7 14.4
— Flatt 15.6 19.2 11.2 13.6 17.6 13.0 12.7 13.0 15.2
Mismunur -:-0.2 2.7 0.3 0.1 0.7 2.7 0.4 0.7 4-0.8
Ágúst. Hallandi 11.6 19.6 11.0 10.5 16.0 11.3 11.9 12.4 12.6
—• Flatt 12.1 16.6 9.0 10.4 15.5 10.5 11.5 11.7 12.0
Mismunur 3.0 2.0 0.1 0.5 0.8 0.4 0.7 0.6
September 15 dagar, Hallandi 8.7 12.6 7.8 8.5 12.0 8.6 10.0 10.2 10.2
— 15 — FÍatt . . 8.9 11.7 7.5 8.5 11.7 8.3 9.9 10.0 9.8
Mismunur Ár 1934 -h0.2 0.9 0.3 0.0 0.3 0.3 0.1 0.2 0.4
Júlí. Hallandi 16.2 21.9 11.8 13.5 18.7 14.0 13.3 13.4 13.9
— Flatt 14.0 17.4 12.6 13.0 16.5 14.0 12.9 12.9 12.7
Mismunur 2.2 4.5 -h0.8 0.5 2.2 0.0 0.4 0.5 1.2
Agúst. Hallandi 13.4 18.1 10.4 12.1 16.8 12.3 12.9 13.1 13.5
— Flatt 12.2 14.9 11.4 11.6 14.6 12.6 12.4 12.5 12.4
Mismunur 1.2 3,2 -4-1.0 0.5 2.2 4-0.3 0.5 0.6 1.1
September 15 dagar. Hallandi 10.4 13.4 7.8 9.0 13.1 9.7 10.7 10.8 10.9
— 15 — Flatt . . 9.1 11.6 9.0 8.9 11.1 9.6 10.4 10.5 10.4
Mismunur 1.3 1.8 •4-1.2 0.1 2.0 0.1 0.3 0.3 0.5