Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Side 32
26
Tafla III. Meðalhiti í Reykjavík, hitamagn, úrkoma og fjöldi úrkomudaga,
apríi—september árin 1923—1927.
Ár Apríl Maí '3 ‘3 1-5 Ágúst Scptember Júli—ágúst Maí— september
Hiti C°
1923 4.5 4.9 8.6 10.5 10.1 5.7 10.3 1219.5
1924 1.0 4.0 8.6 11.2 10.2 6.1 10.7 1226.4
1925 2.0 6.4 9.5 10.4 10.6- 7.6 10.5 1362.4
1926 6.3 6.4 10.5 11.5 10.9 6.8 11.2 1411.8
1927 1.8 6.4 9.9 11.6 11.0 7.6 11.3 1424.0
Meðaltal 3.1 5.6 9.4 11.0 10.6 6.8 10.8 1329.2
Regnmagn í millimetrum
1923 54.5 45.7 92.5 92.8 37.5 105.6 130.3 374.1
1924 49.5 33.4 19.8 46.3 63.1 48.8 109.4 211.4
1925 135.9 31.3 66.2 73.9 88.4 119.0 162.3 378.8
1926 82.5 32.3 20.4 117.6 59.5 83.4 177.1 313.2
1927 69.3 36.7 29.0 38.5 36.2 30.8 74.7 171.2
Meðaltal 78.2 35.9 45.6 73.8 56.9 77.5 130.7 289.7
Fjöldi úrkomudaga
1923 16 14 23 22 15 16 37 90
1924 12 9 10 14 19 11 33 63
1925 16 12 22 20 22 18 42 94
1926 1.7 12 17 28 23 20 ' 51 100
1927 16 13 17 13 17 13 30 73
Meðaltal 15.4 12 17.8 19.4 19.2 15.6 38.6 00
lega inn á það að lýsa veðráttnnni þessi sumur, að öðru en því, sem sjá
má af töflu III. Það skal þó tekið fram, að tvö fyrstu sumrin voru frem-
ur köld' og hitaskilyrði fyrir neðan meðallag, einkum fvrra árið. Sumrin
1925 og ’26 voru votviðrasöm og rigning tið, einkum þá mánuði, sem
óhagstæðast er fyrir þroskun á byggi, þó hiti væri um og yfir meðallag.
Sumarið 1927 var sérstaklega gott, enda þroskaðist grasfræ þá
prýðisvel i Gróðrarstöðinni í Reykjavík og hygg náði ágætum þroska
á Sámsstöðum.
6. Veðráttan á Sámsstöðum frá 1928—1940.
Þá er nú loks komið að veðráttunni á Sámsstöðum í sambandi við
tilraunir þær, varðandi ræktun á korni, er skýrsla þessi greinir frá.
Tafla IV greinir frá meðalhita apríl—september, meðalhita júlí—
ágúst, fjölda daga með 0 og hita, 6—10 C° og' 10—15 C° hita. Loks
er sýnd hitasumma yfir maí—september, og meðaltal þessara hitamæl-