Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Síða 32

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Síða 32
26 Tafla III. Meðalhiti í Reykjavík, hitamagn, úrkoma og fjöldi úrkomudaga, apríi—september árin 1923—1927. Ár Apríl Maí '3 ‘3 1-5 Ágúst Scptember Júli—ágúst Maí— september Hiti C° 1923 4.5 4.9 8.6 10.5 10.1 5.7 10.3 1219.5 1924 1.0 4.0 8.6 11.2 10.2 6.1 10.7 1226.4 1925 2.0 6.4 9.5 10.4 10.6- 7.6 10.5 1362.4 1926 6.3 6.4 10.5 11.5 10.9 6.8 11.2 1411.8 1927 1.8 6.4 9.9 11.6 11.0 7.6 11.3 1424.0 Meðaltal 3.1 5.6 9.4 11.0 10.6 6.8 10.8 1329.2 Regnmagn í millimetrum 1923 54.5 45.7 92.5 92.8 37.5 105.6 130.3 374.1 1924 49.5 33.4 19.8 46.3 63.1 48.8 109.4 211.4 1925 135.9 31.3 66.2 73.9 88.4 119.0 162.3 378.8 1926 82.5 32.3 20.4 117.6 59.5 83.4 177.1 313.2 1927 69.3 36.7 29.0 38.5 36.2 30.8 74.7 171.2 Meðaltal 78.2 35.9 45.6 73.8 56.9 77.5 130.7 289.7 Fjöldi úrkomudaga 1923 16 14 23 22 15 16 37 90 1924 12 9 10 14 19 11 33 63 1925 16 12 22 20 22 18 42 94 1926 1.7 12 17 28 23 20 ' 51 100 1927 16 13 17 13 17 13 30 73 Meðaltal 15.4 12 17.8 19.4 19.2 15.6 38.6 00 lega inn á það að lýsa veðráttnnni þessi sumur, að öðru en því, sem sjá má af töflu III. Það skal þó tekið fram, að tvö fyrstu sumrin voru frem- ur köld' og hitaskilyrði fyrir neðan meðallag, einkum fvrra árið. Sumrin 1925 og ’26 voru votviðrasöm og rigning tið, einkum þá mánuði, sem óhagstæðast er fyrir þroskun á byggi, þó hiti væri um og yfir meðallag. Sumarið 1927 var sérstaklega gott, enda þroskaðist grasfræ þá prýðisvel i Gróðrarstöðinni í Reykjavík og hygg náði ágætum þroska á Sámsstöðum. 6. Veðráttan á Sámsstöðum frá 1928—1940. Þá er nú loks komið að veðráttunni á Sámsstöðum í sambandi við tilraunir þær, varðandi ræktun á korni, er skýrsla þessi greinir frá. Tafla IV greinir frá meðalhita apríl—september, meðalhita júlí— ágúst, fjölda daga með 0 og hita, 6—10 C° og' 10—15 C° hita. Loks er sýnd hitasumma yfir maí—september, og meðaltal þessara hitamæl-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.