Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Qupperneq 37

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Qupperneq 37
II. Tilraunirnar, A. Sáðtímatilraunir með bygg; í Reykjavík. Tilraunir þær, sem gerðar voru í byggrækt í Reykjavik frá 1923— ’26, voru framkvæmdar við fremur góð skilyrði. Forræktun var kar- töflur, og jarðvegur myldin leirmóajörð. Áburður á ha var að meðal- tali ]>essi 4 sumur: 230 kg kalí 37%, 383 kg superfosfat og 283 kg norskur saltpétur. Steinefnaáburðinum var dreift um leið og jarðveg- urinn var unninn, en saltpétrinum þegar kornið var komið upp í reit- unum. Reitastærð var 1. og 2. árið aðeins 2 fermetrar, en 2 síðustu árin 5 fermetrar, samreitir 3 talsins fyrir hvern lið. Þrír sáðtímar á byggi voru reyndir, þ. e. 1., 10. og 20. maí, raðsáð í hvern reit með 20 cin hili jnilli raða. Var þessa þörf vegna arfa, og var hann hreinsaður milli raðanna jafnóðum og á honum bar. Árið 1923 þroskaðist aðeins 1. og 2. sáðtími. Uppskeran var ekki vegin, en kornið flokkað eftir stærð, og gerð rannsókn á grómagni og kornþyngd. Sumrin 1924, ’25 og ’26 þrosk- uðust allir sáðtímar, en misvel. Þessi 4 ár varð sprettutími sá, sem náðist að meðaltali fyrir sáðtíðirnar: Fyrir 1. sáðtíð 134 dagar, 2. sáð- iið 124 dagar og 3. sáðtíð 116 dagar. Fyrst skreið það bygg', sem fyrst var sáð og venjulega 2.—-12. júlí, og svo nokkru síðar eftir sáðstímanum. Kornið var öll þessi 4 ár skorið um 14. septemher að meðaltali, og voru þá síðustn 2 sáðtíðirnar verr þroskaðar en 1. sáðtíð. Eftir að kornið var skorið og þurrkað, var það þreskt á handþreski- vél, síðan hreinsað og skipt i 2 flokka fvrir hverja sáðtíð. Reyndist þá svo fyrir 1. sáðtíð að 90% af korninu komst í fyrsta flokk, en 10% lentu í annan flokk, og virtist ]>að síðarnefnda sæmilegt fóðurkorn þó smærra væri. Uppskerutölurnar gilda fyrir háða flokka lil samans, en rannsóknirnar eru gerðar aðeins á 1. flokks korninu fyrir allar 3 sáð- tíðir byggsins. Rannsóknirnar á bygginu voru gerðar í Reykjavík. Gró- magnprófunin var gerð á gerlarannsóknarstofu Gísla heitins Guðmunds- sonar, en kornþyngdarmælingin og hektolitirvigtin ákveðin á efnarann- sóknarstofu ríkisins, og framkvæmdar af höf„ allt eftir þeim aðferð- um, sem annars staðar eru notaðar við slíkar rannsóknir. Fyrstu 2 árin eru sjjírunar og þyngdarákvarðanir gerðar, en 2 síðustu árin aðeins ákveðið grómagn fyrir hverja sáðtíð. í töflu VI sést árangurinn, en þar sem þessum tilraunum með sáð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.