Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Page 38

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Page 38
32 Tafla VI. Árangur af sáðtímatilraun 1921—1926 í Reykjavík. Dönnesbygg. Uppskera kg af hektara Rannsóknirnar á korninu 1. sáðtið 1. mai 2. sáðtið 10. maí 3. sáðtíð 15.—20. mai 1. sáðtið 2. sáðtið 3. sáðtíð A r u U S s e c hc C3 s c £ *> 2 •O^ d bC C3 U O U ÖC — 2 -c •q’* Só c = M 2 hc •q- í- u, •2 u o •'éð ‘2 - o hC « QC •ö — o hc Íy & •o o QC 2 “c « « O c. S > S > O & 2 > E > o S. S’? a " 1923 )) » » )) » )) 90.5 32.0 )) 36.0 24.0 )) )) )) )) 1924 2470 6040 2380 5000 2600 5740 92.5 37.4 55.0 85.0 35.2 53.0 74.5 33.9 53.0 1925 1500 4000 1070 5000 1070 5000 90.0 )) )) 85.0 » » 78.0 )) )) 1926 2200 4140 1900 4400 1370 4970 85.0 )) » 85.7 )) )) 80.7 )) » Meðallal í 3 ár 2057 4727 1750 4800 1680 5237 89.5 34.7 55.0 72.9 29.6 53.0 73.4 33.9 53.0 tíina verða gerð i'yllri skil við tilsvarandi tilraunir á Sámsstöðum, verður ekki rætl um þetta til hlýtar hér. Það, sein þessar tilraunir sýndu var, að með því að sá byggi snemma vors, náði það betri þroska en við að draga sáningu fram eftir vori; en af því leiddi það, að upp- skeran varð mest í korni fyrir 1. sáðtíð og svo minnkandi eftir því sem sáning var dregin. (Sjá þó 2. og 3. sáðtíð 1925, sem báðar gefa nákvæm- lega jafn mikla kornuppskeru.) Þetta kemur og greinilega fram í korn- þvngdinni þau 2 ár, sem hún var mæld. Grómagnið er líka alltaf mest l’yrir 1. sáðtíð, en lækkar, eins og kornþyngdin eftir því, sem síðar er sáð. Að grómaghið verður ávallt lægst fyrir síðustu sáðtið stafar af því, að hyggið hefur eltki náð nægilegum þroska til þess að þola næturfrost eða kuldatíð. Næturfrost hafa skaðvænni áhrif á linþroskað korn en vel þroskað. Korn 1. sáðtíðar nær fremur að safna mjölvi sinu yfir heitustu mánuði ársins en hitt, er verður að nota síðustu daga ágústs og fyrri hluta september til mjölvissöfunarinnar, en svo er einmitt farið með það, sein síðast er sáð. Hektolitirþyngdin var aðeins ákveðin 1924. Varð hún mun lægri, en á norsku bvggi sömu tegundar. Kemur ])að eflaust af því, að þetta islenzka bygg var lengra en erlent, ekki eins vel fágað (körnet) og jafnvel ekki eins fastbyggður kjarninn. Svo vel var það þurrt, að það geymdist ágætlega til næsta vors. Uppskeran er að meðtali, eins og' tafla VI sýnir, mest fyrir 1. sáðtíð og' bezt að gæðum, er því ekki einungis uppskerumunurinn í kg af ha er hér kemur til greina, heldur það að kornið eftir snemmsáið bygg er verðmætara Lil allra nota. Við þær athuganir, sem gerðar voru á sáðtíðunum, kom ]>að í Ijós, að t. d. vorið 1924 var sáð i 1. sáðtíð í mjög klakabundna jörð, og virtist það ekki gera bygginu neitt verulega til. Fyrsta sáðtíð reyndist þá bezt að korngæðum, þótt uppskerumagnið væri örlítið minna en íyrir 3. sáðtíð. Nokkur brögð voru að því í frostum þeim, sem alltaf voru annað veifið fyrri hluta maí það vor, að 1. sáðtíðarplöntur sködd- uðust, þó náði kornið sér vel, en varð örlítið gisnara en þar, sem sáð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.