Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Qupperneq 39

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Qupperneq 39
33 var eftir frostin eða frá 10.—20. maí. Hin vorin 3 kom frost lítið til greina. 1 tilraununum hefur 2. sáðtíð gefið að meðaltali í 3 ár 307 kg minna bvgg af ha en 1. sáðtið, en um það bil sama hálmmagn. Þriðja sáðtíð hefur gefið 377 kg minna korn af ha en 1. sáðtið, en 510 kg meiri hálm. Þó að þessar tilraunir væru gerðar í smáum stíl, virtust þær l>enda eindregið til þess, að byggrækt væri mjög háð því hér á landi, hvað snemma vors væri hægt að sá, og í köldum árum væri ])að hein- lmis eina færa leiðin, til að ná sæmilegri þroskun á byggi og þar ineð góðri vöru. B. Tilraunirnar á Sámsstöðum. 1. Tilraunalandið. Allar þær tilraunir, sem rætt verður um hér á eftir, eru gerðar i til- raunastöð Búnaðarfélags íslands á Sámsstöðum í Fljótshlíð frá 1927 —1940. Stöðvarlandið er báðum megin við þjóðveg þann, er liggur inn Fljóts- lilíðina, og var, áður en tilraunastarfsemin hófst, hithagi og engi Mið- og Austur-Sámsstaða. Stærð landsins, sem er afgirt og í einu lagi er sam- tals 71.2 ha. 50 ha eru fyrir neðan þjóðveginn, en rúmir 20 ha fyrir ofan. Fyrir ofan veg er um það bil helmingur valllendisjörð, mestmegin á flöt- um mólendum hól, er hallar mót suðri og suðaustri. Fyrir neðan þjóð- veg er mýrlendi (3/á af landstærðinni) næst veginum á allöngum kafla, þá tekur við valllendisjörð, fremur frjótt móalendi, en neðst á bökkum Þverár er harðvelli, sandblandið og freinur ófrjótt. Jarðvegur er víðast djúpur, 1.5—2 m og þar yfir niður á móhellu og molabergsklöpp, en þessi bergtegund er undir öllu landinu og misþykkt jarðlag yfir. Fyrir neðan þjóðveg er mest af því landi, sem ræktað hefur verið s. 1. 16 ár eða um 19 ha, og skiptast þar á nú korn- og grasfræakrar, tún og garð- lönd. Fyrir neðan þjóðveginn, og rétt við hann, eru kornhlöður og hesl- liús, en fyrir ofan veg er fjós og heyhlaða, ibúðarhúsbyggingin og kar- töflugeymsla. í kring um þessar byggingar og lit frá þeim er um 10 ha ræktað land, mest vallendisjörð, fremur ófrjó. Alls hefur verið komið í rækt 29 ha eða rúm 40% af stöðvarlandinu. Mestallar tilraunirnar í korn- rækt hafa verið framkvæmdar á móajörð, bæði fyrir neðan og ofan þjóð- veginn. Vikur er í hverri þúfu og blandast jarðveginum við vinnsluna, hefur þetta gert moldina ágælan sáðbeð fyrir kornið, því vikurinn er fremur smágerður, kornin ekki yfir 2—3 nun á þykkt. Allur jarðvegur er hér lítið súr, og sýrustig hans 6 til 7 Ph1) virði, og er því jarðvegur- inn hentugur fyrir kornþroskun, enda hefur eigi svarað kostnaði að bera á hann kalk, þó hefur við tvær tilraunir í hyggrækt virzt að byggið næði heldur fyrr þroska, skreið 2 dögum fyrr en á kalklausum reitmn, i 1) Itannsóknir á Ph-virði voru gerfiar 1 sumar af Jakob H. Lindal á Lækjamóti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.