Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Qupperneq 50

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Qupperneq 50
44 af því, að síðsána kornið er verr þroskað en það sem fyrst er sáð og get- ur þó verið gott fóður í kýr og annan fénað. Illa þroskað korn má gefa með hálminum til heysparnaðar. Þarf því uppskera af síðsánum akri ekki að vera ónýt; hún getur orðið verðmætt fóður, sem sparar hey og aðkeyptan fóðurbæti. Þá skal á það bent, að niðurstöður þessara tilrauna hniga í svipaða átt og tilsvarandi tilraunir í Noregi og víðar á Norðurlöndum, að bezt reynist að sá byggi snemma vors, og þá einkum þar, sem sumrin eru fremur úrkomusöm og hiti fremur lágur eins og hér á Suðurlandi. í neðstu línu í töflu VIII er uppskeran reiknuð út í fóðureiningum og er 1 kg byggs sett sem 1 f. e. og 4 kg hálmur sem 1 f. e. Að meðaltali í 12 ár hefur 1. sáðtíð gefið 727 f. e. meira en 5. sáðtíð. 3. Grómagn, kornþyngd og rúmþyngd Tafla IX sýnir grómagn sáðtímatilraunanna með Dönnesbygg, korn- þyngd fyrir 13 sumur og rúmþyngd fyrir 4 smnur. Grómagnið hefur ávallt reynzt bezt á því korni, er komið hefur frá 1. sáðtíð og svo lækkar grómagnið eftir því sem síðar hefur verið sáð, en það síðast sáða er seinast uppskorið, og hefur því mjög oft orðið fyrir frostum, en 1. sáðtíð hefur verið bjargað, áður en veður fara að spillast af frosti og haustrigningum. Undantekning frá þessu eru þó sumrin 1934, 1938 og 1939. Þessi sum- ur sýna lítinn mun á grómagni eftir sáðtíma, enda voru þau sérstaklega góð fyrir byggrækt vegna hlýinda og annara veðurfarsgæða um þrosk- unar- og uppskerutímann. Ef nú litið er til kornþyngdarinnar, þá er liún venjulega ágæt fyrir 1.—3. sáðtíðir, en svo hrapar hún niður, eins og sjálf uppskeran. Sjaldnast hefur kornþyngdin mikil áhrif á grómagnið, ef um vel hirt korn er að ræða. Má í því efni benda á kornþyngdina 1935 og 1937 og er ryðsveppum og veðráttunni um að kenna hve litil hún er, en bæði þessi ár grær kornið prýðisvel frá fyrstu 4 sáðtíðunum. Yfirleitt reynist það svo, að nái kornið aðeins % þeirrar þyngdar, sem það getur náð í sæmilegu tíðarfari, þá þolir það verr frost, og þó það nýtist vel og hafi hátt grómagn, verður það ávallt verra útsæði en mjölvarikt korn. Korn með litlum mjölva gefur minni plöntur og minni kornuppskeru en stórt korn, — miðað við sarna kornafbrigði — þótt grómagnið sé hið sama. Yfirieitt má segja, að bvggið hafi gróið vel frá sáðtímatilraununum þó 2 ár skeri sig úr: 1936 og 1940, með lágt grómagn og annað árið mjög lága kornþyngd. Öll 4 meðaltölin sýna fremur gott grómagn fyrir fyrstu 3 sáðtíðirnar. Annars er það ekkert einstakt fyrir okkar land, þó bygg grói stöku sinnum fremur illa og kornþyngdin fari niður um 25—30% á við venju-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.