Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Page 53
47
B. Sáðtímatilraunir með 2-raða bygg og 2 hafrategundir
1935—1940.
Á árunum 1935—’40 voru framkvæmdar á Sámsstöðum sáðtímatil-
raunir með 2-raða bygg og hafra. Tilhögun og framkvæmd nákvæmlega
cins og fyrir tilsvarandi tilraunir með Dönnesbygg. Reitastærð 20 m2
og samreitir 4. Áburður og forræktun eins og áður er sagt um 6-raða
bygg. Tilgangur tilrauna þessara var að grafazt fyrir um það, hvaða
áhrif mismunandi sáðtími hefði á þroskun korntegunda, sem þurfa meiri
hita og lengri sprettutíma en 6-rd. bygg.
Tafla X sýnir um þessar tilraunir allt hið sama, sem tafla VII sýnir
um tilraunirnar með Dönnesbygg og nægir því að vísa hér til skýringa,
sem áður eru gefnar um töflur VII.
Tvíraða byggið hefur i þessum tilraunum þnrft sama tíma til að gróa
upp eins og fí-rd. bggg, en hafrar 2-
7—10 dögum siðar en Dönnesbygg
þeir verða ekki futlþroska á sama
tíma og fí-rd bygg, dregst því
þroskun þeirra oft fram að 10.—
20. sept., þó snemma sé sáð.
Hefur því snemmsáning enn
meira gildi fyrir þroskun þeirra.
Sprettutíminn er oft 7—18 dög-
um lengri fyrir hafra en fí-rd.
bygg, og fer líka eftir tegundum.
Tvíraða byggið nær góðum
þroska 1938 og 1939, en ekki
1937, og er þar um aðra tegund
að ræða, sem er lík Majabygginu,
en hér gerir þó tíðarfarið inestan
muninn. Þó hitamagnið sé nægi-
legt og svipað hitamagn þroski
vel Majabygg 1938, nær tegundin
ekld þroska 1937, vegna þess að
hitinn er læg'ri í jvilí og ágúst en
1938 og svo af því, að úrkoman
var Vs rneiri síðari hluta vaxtar-
skeiðsins. Uppskeran fyrir 2-raða
hyggið er góð eftir fyrstu 2 sáð-
tíðirnar, einkum 2 síðustu árin,
en minni og verri eftir 3 síðustu
sáðtíðirnar. Fylgir þetta sama
lögmáli og í tilraununum með
Dönnesbyggið, að því síðar sem
-3 dögum lengri tima. Hafrar skriða
(sjá töflu VII), en af því leiðir. að
Favoritha/rar.