Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Síða 53

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Síða 53
47 B. Sáðtímatilraunir með 2-raða bygg og 2 hafrategundir 1935—1940. Á árunum 1935—’40 voru framkvæmdar á Sámsstöðum sáðtímatil- raunir með 2-raða bygg og hafra. Tilhögun og framkvæmd nákvæmlega cins og fyrir tilsvarandi tilraunir með Dönnesbygg. Reitastærð 20 m2 og samreitir 4. Áburður og forræktun eins og áður er sagt um 6-raða bygg. Tilgangur tilrauna þessara var að grafazt fyrir um það, hvaða áhrif mismunandi sáðtími hefði á þroskun korntegunda, sem þurfa meiri hita og lengri sprettutíma en 6-rd. bygg. Tafla X sýnir um þessar tilraunir allt hið sama, sem tafla VII sýnir um tilraunirnar með Dönnesbygg og nægir því að vísa hér til skýringa, sem áður eru gefnar um töflur VII. Tvíraða byggið hefur i þessum tilraunum þnrft sama tíma til að gróa upp eins og fí-rd. bggg, en hafrar 2- 7—10 dögum siðar en Dönnesbygg þeir verða ekki futlþroska á sama tíma og fí-rd bygg, dregst því þroskun þeirra oft fram að 10.— 20. sept., þó snemma sé sáð. Hefur því snemmsáning enn meira gildi fyrir þroskun þeirra. Sprettutíminn er oft 7—18 dög- um lengri fyrir hafra en fí-rd. bygg, og fer líka eftir tegundum. Tvíraða byggið nær góðum þroska 1938 og 1939, en ekki 1937, og er þar um aðra tegund að ræða, sem er lík Majabygginu, en hér gerir þó tíðarfarið inestan muninn. Þó hitamagnið sé nægi- legt og svipað hitamagn þroski vel Majabygg 1938, nær tegundin ekld þroska 1937, vegna þess að hitinn er læg'ri í jvilí og ágúst en 1938 og svo af því, að úrkoman var Vs rneiri síðari hluta vaxtar- skeiðsins. Uppskeran fyrir 2-raða hyggið er góð eftir fyrstu 2 sáð- tíðirnar, einkum 2 síðustu árin, en minni og verri eftir 3 síðustu sáðtíðirnar. Fylgir þetta sama lögmáli og í tilraununum með Dönnesbyggið, að því síðar sem -3 dögum lengri tima. Hafrar skriða (sjá töflu VII), en af því leiðir. að Favoritha/rar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.