Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Qupperneq 64

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Qupperneq 64
58 Tvö af þeim árum: 1937 og 1940, vöru fremur slæm. Þessi 2 afbrigði eru mjög lík. Kornstöng'in venjulega fremur stutt og fíng'erð og kornið lieldur smátt. Þau þola illa rigriingatíð, kornstöngin vill brotna og upp- skera ódrýgjast af þeim orsökum. Þessi afbrigði eiga betur við þurrari veðráttu, t. d. á Norðurlandi. Jámtlandsbijgg nr. 129í. frá Svíþjóð, þroskast á svipuðum tíma og Jötunbygg, og svipar að ýmsu til þess. Kornstöngin grönn, ber sig' ekki vel og gefur heldur lítinn hálm, en af korni hefur það gefið öriítið meiri uppskeru en Dönnesbygg, miðað við sömu ár og skilyrði. Amerískt bygg nr. •íJ’5 hefur verið í sýnisreitum síðan 1930 og reynt í afbrigðatilraunum frá 1931—’37, eða í 7 ár. Það gefur mun minni upp- skeru en Dönnesbygg þó miðað sé við sömu ár, en þroskast heldur fvrr. Kornstöngin er heldur grönn en gefur þó mikinn hálm. Kornið er gilt og fremur stutt en hefur minni 1000-kornþyngd en Dönnesbygg. Þolir illa rigningaveðráttu. Abed Mjabygg er dönsk maltbvggtegund, tvíraða og hefur aðeins verið reynt í 4 ár í afbrigðatilraunum. Stráið er fínt en margstofna upp af hverri rót og hálinurinn því mikill. Kornið er venjulega stórt og gilt. Vel má rækta þetta afbrigði í meðalsumrum. Það jiolir vel votviðri, því það ber sig ve). Getur, þegar vel sumrar, gefið mun meiri kornuppskeru eri 6-raða bygg, og þolir storma miklu betur, en það er ekki eins árvisst með að ná þroska. Hálmuppskeran verður ávallt mun meiri en af 6-rd. byggi og' hálmurinn er miklu ætilegri. Annars er reynslutími þessa afbrigðis hér enn of stuttur. Ef tilraunir þessar hefðu verið gerðar þannig, að í þær hefði verið sáð jafnsnemina og í sýnisreiti, myndi árangurinn hafa orðið betri. Kornuppskeran að jafnaði 3—4 tunnum meiri af ha, en þessar tilraunir sýna. Þær sýna þó, að með því að sá svona seint — 18.—20. mai — næst furðugóður ár- angur, og uppskerumagnið er svo mikið í öllu skaplegu tíðarfari, að ræktunin gefur sæmilegan arð. Eftir tilraununum má mæla með þessum afbrigðum til ræktunar á Suðurlandi: Dönnesbyggi, Maskinbyggi og Örnesbyggi. Sumarið 1937 voru teknar nokkrar ,,línur“1) út af gamla íslenzka Dönnesbygginu, og virðast þær bera af öðru 6-rd byggi. Engin af þeiin byggafbrigðum, sem að framan er lýst, hafa verið búin lil l'yrir íslenzk ræktunarskilyrði, og þess vegna má vænta nokkurs árangurs af kyn- bótum byg'gs og' hafrategunda fyrir íslenzk skilyrði, en það er fram- tíðarverk. í afbrigðatilraunum þeim, sem nú hefur verið sagt frá, hefur þurft að meðaltali 1280 C° hitamagn, og sprettutími að meðaltali orðið 123— 125 dagar, þó hefur Majabyggið þurft um 140 daga að meðaltali. Gall- inn á þessum tilraunum er helzt sá, að eigi hefur verið hægt að hafa öll 1) Þ. e. korn af einstökum plöntum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.