Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Qupperneq 67

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Qupperneq 67
 Tafla XVI (frh.). Hafraafbrigöi. Sprettutími, Þórshafrar Favorithafrar Svalöf Orionhafrar Á r Sprettutími, dagar o w> CB £ c bfi C3 £ •O 4-. 'o tac C >> A C 4» Sprettutimi, dagar C bo « s cs S) CS ■3 — T3 fcfi C A C u | 3 JS ~ OJ CB u tc c tc cs g c bO cs £ '? — V bC C >> A C S U o a W bc £ u o c. W fcc C/5 'O £ U O a íá ÖC 1 1928 141 1476 75.0 33.9 » » » )) )) )) » )) 2 1929 130 1294 67.4 34.6 )) » » )) 143 1332 86.0 40.3 3 1930 131 1296 10.5 28.2 )) » » )) 130 1287 3.0 27.9 4 1931 135 1373 52.0 31.0 134 1372 35.5 29.4 134 1372 72.0 41.8 5 1933 130 1442 29.4 23.8 130 1442 19.4 19.5 130 1442 47.4 30.3 6 1934 131 1394 57.3 34.1 131 1394 60.7 36.4 129 1378 62.7 40.2 7 1935 143 1404 38.0 24.2 143 1402 52.6 25.0 143 1402 24.0 29.0 8 1936 135 1408 78.7 32.4 135 1428 57.3 30.7 )) )) )) » I 9 1937 138 1349 88.0 32.9 138 1349 64.0 32.1 )) )) )) )) 10 1938 148 1415 66.0 32.3 148 1415 72.0 30.9 )) )) )) )) 11 1939 119 1393 62.0 37.7 127 1477 74.0 37.0 119 1393 48.0 39.7 Meðaltal 134.6 1387 56.8 31.4 135.8 1410 54.4 30.1 132.6 1372 49.0 35.6 Meðaltal 5 ára 1928-’33 133 1376 46.9 30.3 )) )) )) )) » » )) )) Meðaltal 7 ára 1934-39 136 1394 65.0 32.3 137 1411 63.4 32.0 » )) )) )) Uppskeran er að jafnaði nieiri, bæði í hálmi og korni, og hálmur- inn ætilegri en bygghálmur, þó fer þetta eftir afbrigðum, t. d. er betri hálmur af Favorithöfrum og Perluhöfrum en af hinum afbrigðunum hverju fyrir sig'. Hitaþörfin er að vísu meiri en fyrir bygg, og þar með iengri sprettutími, en hafrar nota hetur lágan hita en byggið, og geta á 130—145 dögum náð góðum þroska. Þeim er síður ryðhætt en byggi. Sá sjúkdómur hcfur sett uppslceru á hyggi mjög niður 1935, 1937 og 1940, en þetta er sjúkdómur, sem virðist fylgja byggrækt, el' tíð er úrkomu- söm og köld síðari hluta vaxtarskeiðsins, eða úr því er kemur fram í júlímánuð. Eins og fyrr hefur verið tekið fram, er nauðsynlegt að sá höfruin snemma vors og minnsta kosti % mánuði fyrr en gert hefur verið í þessum tilraunum, og' það sýna sáðtímatilraunir og kornþyngdin úr sýnisreitum með hafra, að líklegt er að uppskeran hefði orðið 3—4 tunnum meiri fyrir öll afbrigðin ef % mánuði fyrr hefði verið sáð. Skal nú lýst þeim afbrigðum, sem reynd hafa verið: NiSarhafrar eru fremur snemmþroska, hafa grófan en linan háhn og vilja því leggjast í legu. Kornið er hvitt á lit, langt og hýðismikið, með allgóðum kjarna; fremur næmir fyrir dílaveiki, einkum þó Niðar- hafrar II, sem er kynbætt afbrigði frá Voll við Þrándheim, þeir eru h'eldur strástífari og kornið gróft og heldur þyngra, en þroskast ekki eins fljótt og hinir fyrrnefndu, sem einnig eru ættaðir frá Voll. Miðað við sömu ár hafa þeir gefið mesta kornuppskeru. t 61 liitamagn, grómagn og 1000 korna þyngd i g. Tennahafrar Tilrumhafrar Beiarliafrar Mesdaghafrar Sprettutimi, dagar c bc C3 a c GC cs £ '? ~ *C bC A C u ! 3 — u <u « u bc c bC C3 £ C8 C bc os £ *o — -o bc c A C u | 3 O ai R u bc bO C3 £ ca c bc C3 £ *o " T3 bC c A 3 | aj 03 u bc c bC C3 £ C3 c bC C3 £ *o T3 bc C >» A E U o a fcí bc CO T3 £ u o a W bc CC 'O H U O a W bc C/2 T3 £ u u e. « íc 127 1351 78.0 26.4 127 1351 77.0 27.1 127 1351 78.0 25.6 128 1354 95.0 30.4 1 130 1294 96.0 31.6 130 1294 92.0 29.0 130 1294 91.4 28.7 130 1294 83.4 36.9 2 131 1296 8.0 27.3 131 1296 6.0 30.9 131 1296 6.0 28.9 131 1296 5.0 27.3 3 135 1373 80.0 33.0 135 1373 66 0 31.9 135 1373 62.0 31.0 135 1373 49.4 32.3 4 124 1387 60.0 25.5 124 1387 65.4 27.7 130 1442 58.0 29 2 130 1442 26.6 28.6 5 122 1344 78.0 33.2 122 1344 80.0 34.4 124 1354 77.3 36.4 131 1394 56.7 37.8 6 143 1402 34.6 24.2 143 1402 24.6 24.4 )) )) )) )) )) )) )) )) 7 135 1428 74.0 29.9 135 1428 68.7 30.3 135 1428 78.0 33.6 » )) )) » 8 138 1349 93 0 31.1 138 1349 83.0 31.8 )) )) )) )) 138 1349 73.0 29.2 9 148 1415 96.0 29.4 148 1415 85.0 29.2 )) )) )) )) 148 1415 82.0 30.1 10 113 1314 68.0 32.4 115 1339 60.0 36.6 115 1339 45.0 36.6 117 1366 37.0 35.3 11 131.5 1359 69.6 29.5 131.6 1362 64.3 30.3 128.3 1360 62.0 31.3 132 1365 56.5 32.0 129 1340 64.4 28.8 129 1340 61.3 29.3 131 1351 59.1 28.7 131 1352 51.9 31.1 133 1375 73.9 30.0 134 1380 66.9 31.1 )) )) )) )) )) )) » )) Vollhafrar, einnig frá VoII, cru heldur stifari í stráinu en Niðarhafrar, og gefa því nokkuð grófan hálm, hýðið er grátt, kornið mjölva- inikið og þyngra en hjá Niðarhöfrum. Þroskast á sama tima, en hafa þó gefið heldur minni kornuppskeru. Perluhafrar frá Noregi hafa heldur grannt og hart strá. Kornið næstum hvítt og smátt og með fremur þunnu hýði. Bera sig vel og leggjast því sjaldan í legu; gefa heldur minni kornuppskeru, en hálm- urinn er mikill og góður. Þroskast ekki eins fljótt og Niðarhafrar. Þórshafrar, einnig fengnir frá Noregi, hafa fremur grófan og harðan hálm. Gefa hvitt, vel formað korn með nokkuð þykku hýði, en þó með góðum kjarna. Þeir hafa að öllum jafnaði gefið heldur minni kornupp- skeru en Niðarhafrar, en meiri hálm; þroskast síðar en Perluhafrar. Favorithafrar voru fy.rst reyndir 1931 og hafa verið með í tilraunum siðan. Útsæðið var fengið frá Svíþjóð, en þeir eru ættaðir frá N.-Ame- ríku. Þessir hafrar eru seinþroskaðastir af þeim, sem reyndir hafa verið í afbrigðatilraunum. Hafa af þeim orsökum gefið minni uppskeru í til- raununum, en ef fyrr hefði verið sáð. Kornið er þrýstið og hýðisþunnt með góðum mjölva. Stráið er stíft og ber sig vel. Hálmurinn góður og ætilegur. Tennahafrar, fengnir frá Vágönes við Bodö í Noregi 1928. Þroskast öllu fyrr en Niðarhafrar, en gefa oftast heldur minni uppskeru í korni, en meiri hálm. Stráið er fremur grannt og lint og vill leggjast i legu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.