Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Page 75

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Page 75
69 Tafla XXa. Sáðaðferðatilraunir með Dönnesbygg á Sámsstöðum árin 1930—1936. Sprettutími, hitamagn og úrkoma fyrir .'5 aðf. 1. aðferð, breiðsáð 2. aðferð, raðsáð 3. aðferð, sáð á kamba Á r Sprettutími, dagar u fcc c « DC 0 5 g S S £ w —< x/l Xi Úrkoma, mm Grómagn, pct 1000 korn j vega Grómagn, pct 1000 korn vega, g Grómagn, pct 1000 korn vega, g 1930 )) » » » » » » » » 1931 119 1226 227.5 56.0 29.8 35.0 25.3 56 0 31.0 1932 » » » » » » » » » 1933 123 1376 432.1 86.6 32.1 82.0 32.2 88.0 32.7 1934 110 1225 234.4 96.0 33.4 100.0 33.9 99.0 34.6 1935 129 1305 329.2 94.6 26.6 90.0 25.0 88.0 22.2 1936 117 1255 277.6 38.0 32.8 70.0 33.5 76.0 32.5 Meðaltal 120 1277 300.2 74.2 30.9 75.4 30.0 81.4 30.6 1. Sáðaðferðir. Frá 1930 til 1936 voru gerðar tilraunir með 3 mismunandi sáð- aðferðir. 1) Breiðsáð, 2) sáð með sáðvél. 12 cm bil milli raða og 3) dreif- sáð á uppplægða kamba um 20 cm háa. Útsæðismagn var 180 kg Dönnes- bygg á ha. Reitastærð 2X10 = 20 m2 og samreitir 3. í tilraunirnar er sáð frá 16.—21 maí öll árin. Rannsóknir á kornþyngd og grómagni hafa aðeins verið gerðar í 5 ár. Kornþyngd er misjöfn eftir árum, skiptir hér mestu hvernig viðrar síðari hluta vaxtartímans, og eins er með gró- magnið. Það er lágt 1931 og 1936. Hin árin 3 er grómagnið ágætt og það meir að segja haustið 1935, þó kornþyngdin sé þá aðeins 22—26 gr. Skal nú vikið að hinum einstöku árum. Sumarið 1930 gefur breið- sáð mesta uppskeru í korni og hálmi, en 2) og 3) mun minni uppskeru. Stafar þetta nokkuð af kornfalli og er því samanburðurinn ekki öruggur. 1931 gefur raðsáð mesta uppskeru og er þá allgott samræmi í tilrauninni og einnig árin 1932, ’33 og ’35, en 1934 og ’36 varð nokkurt kornfok í 1) og 2) reitum, er gerir tilraunirnar þá nokkuð óábyggilegar þessi 2 ár og svo 1. árið. Það virðist vera einna bezt að raðsá, ef þurrkasamt er fyrstu 2—3 vikurnar eftir sáningu, eins og var vorin 1931, ’32, ’33 og ’35, en einmitt þessi 4 ár virðist vera allgott Samræmi i tilraunun- urn. Meðaltal jiessara 'i ára sýnir, að raðsáð gefur 7.6% meira korn cn breiðsáð, og 8% meiri hálm. Aftur á móti gefur sáð á kamba minni kornuppskeru en breiðsáð á flatan akur, en 5% meiri hálm. Meðaltal allra áranna 7, víkur lítið frá meðalniðurstöðum fjögurra ára meðaltalsins eins og tafla XX b ber með sér. Yfirleitt hefur kornið úr raðsáðu reit- unum ekki verið útlitsbetra né þyngra en úr breiðsáðu reitunum. Kornið úr nr. 3 reitum hefur jafnan verið misjafnara. Má því telja, að breiðsáning, ef hún er vel framkvæmd, geti verið því sem næst eins
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.