Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Side 80

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Side 80
74 lilið er á uppskeruna hin einstöku ár má segja, að árangurinn sé ágæt- ur. Fyrsta árið gefur 1) minnsta uppskeru og bendir það til þess, að bú- fjáráburður komi verr að notum í nýbrotinni jörð en þeirri, sem er farin að rotna og' mvldast, því hin 4 árin er munurinn á kornuppskeru injög litill, þó tilbúni áburðurinn hafi vinninginn, einkum hvað háhnuppskeru snertir. Að vísu má ætla að einhver eftirverkun sé eftir 1. árs kornrækt með tilbúnum áburði, og komi jiess vegna búfjáráburður betur að notum en fyrsta árið, en þetta er jafnt fyrir alla liði tilraunarinnar, því for- ræktun er söm fyrir alla áburðarskammtana. Sprettutimi var hafður jafn fyrir alla 3 liði tilraunarinnar. Við athugun kom í Ijós, þegar kornið var skorið, að hrossataðsreitirnir voru ekki alveg eins vel þrosk- aðir og þeir, sem tóman tilbúinn áburð fengu, en hér munaði þó litlu, eins og kornþyngdin ber vott um. Á grómagni er enginn teljandi munur, það er svo að segja eins í öllum liðum tilraunarinnar þau 4 ár, sem það var rannsakað. 1928 leggst kornið ekki á reitunum, enda þurrviðrasöm tíð mestan hluta sumars, en hin árin öll liggur kornið æði mikið og allt 1929. Bendir þetta til þess, að köfnunarefnið hafi verið helzt til mikið, á jafn frjóum jarðvegi, en eigi að síður nær byggið góðum þroslca og gefur mikla upp- skeru. Að kornið leggst ekki meira i legu 2 siðustu árin, kemur af því, að þá er tilraunin á mýri, sem ekki var vel framræst, og efnaupptaka því ekki eins ör og þar, sem jörð hefði verið þurrari. Þó tilraunin sýni ekki hvað mikið fæst af korni og hálmi fyrir hvern áburðarskammt, miðað við áburðarlaust, þá gefur hún þó luigmynd um, að vel má nota hrossatað til framleiðslu á byggi, og sá áburðarskammtur virðist gefa lítið eftir ríflegum skammti af tilbúnum áburði. Ef gert er upp, hvort hér hali verið borið eins mikið á og uppskeran tók úr jarðveginum að meðaltali, þá er það svo að ætla má, eftir erlend- um efnagreiningum á korni og' hálmi, að í tilbúna áburðinum hafi kalí verið rúmlega það, sem uppskeran tók að meðaltali, fosforsýra helmingi meiri í áburði en uppskeru, en köfnunarefni 20—30 kg minna áborið en uppskeran tók. Viðkomandi búfjáráburðinum er þetta töluvert á annan veg. Þar hefur uppskeran ekki tekið meir en % af því, sem reiknað er að hafi verið í 20 smálestum hrossataðs af köfnunarefni. Fosforsýran er um það bil helmingi meira en reiknuð þörf og kalí Vz meiri en reiknuð þörf uppskerunnar. Fyrsta ár tilraunarinnar hefur köfnunarefnið ekki verið of mikið, vegna þess að þá er hún á nýplægðu landi. Hin árin 4 virðist köfnunarefnið vera of mikið og lýsir það sér í því, að þá liggur kornið allt meira og minna. Hefur því of mikið verið borið á af því, þar sem urn forræktaðh niyfdna jörð er að ræða. Þessi tilraun bendir til þess, að á 1.—3. ára forrækt niegi komast af með minni tilbúninn og búfjáráburð til byggræktar, og — einkum hvað tilbúinn áburð snertir — minna köfnunarefni. Hún bendir einnig til þess, að hrossatað er vel nothæft við byggframleiðslu, ef tilbúinn áburður er ekki til.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.