Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Qupperneq 91

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Qupperneq 91
vegna þess að kartöflur voru ræktaðar árið á undan korninu, og kemur þetta ljóslega fram í hálmuppskerunni. Sprettutíminn var 138 dagar og varð lengri vegna þess hvað kornið Jagðist mikið. Eigi að síður liefur dreifingartími saltpétursins haft töluverð áhrif á kornþyngd og uppskeru. Athyglisvert er það, hvað vöxtur kornsins er háður dreifingartímanuni, keinur þetta fyrst fram í því hvenær kornið liyrjar að skríða, og munar hér hvorki meira né minna en 9 dögum hvað síðar skríður eftir síðustu dreifingu en þá fyrstu. Hefur þetta mikil áhrif á það, hvenær kornið nær þeirn þroska, er sumarið og önnur skil- yrði skapa því i hvert skipti. Kornið er að vísu skorið á saina tíma, 30. september fyrir alla dreifingartíma, en við athugun á reitunum voru síðustu 2 dreifingartímarnir siðast þroskaðir og hálmur og korn grænna frain eftir sumri en hinna tveggja fyrstu, og kornið þroskaðist þar aldrei eins vel. Má því drnga þá álijktun nf þessum athugunnm, að bezt sé, ef köfnunarefnisáburöur er borinn á bggg eða hafra, sem eiga að þroskast, að dreifa honum um eða rétt eftir sáningn, og alls ekki síðar en um það legti, sem kornið er að koma upp, venjulega 10—16 dögum eftir sáningu. Notkun á blönduðum áburði bendir einmitt í sömii átt. Með því að bera allan áburð á uin leið og sáð er, fá korntegundirnar straks skilyrði til að nota sér áburðarefni til vaxtar þegar spíran brýzt lit úr fræinu og fer að lifa sjálfstæðu vaxtalífi á jörðinni, þá þarf að vera búið að fá kímplöntunni þann mat, sem hún á að vaxa af, að svo iniklu lej'ti sem þörf er að bera á í það og það skiptið. Eftir erlendum rannsóknum þarf t. d. bygg' að fá köfnunarefnið sem fyrst eftir sáningu, vegna þess að á fyrstu 3—5 vaxtarvikunum tekur byggplantan til sín 40—50% af því köfnunarefni, sem hún þarf til fulls þroska. Þessar at- huganir og tilraunir benda nokkuð ákveðið á að líku máli gegni hér í þessu efni. Það hefur nú verið sagt frá niðurstöðum þeirra tilrauna, sem gerðar hafa verið með áburð til kornræktar. Eru þær, eins og áður er getið, gerðar á landi, sem hefur verið nýræktarland, venjulega eftir 1 eða 2 ára forrækt með byggi, og vegna þess hefur áburður verið hafður ríf- Jegri en ef um margræktað akurlendi hefði verið að ræða. Tilraunir þessar eru því ekki miðaðar við ákveðið sáðskipti, sem hnígur að því takmarki m. a. að fá sem notadrýgst frjósemdarástand og beztan sáð- beð fyrir kornið, jiegar að þvi kemur í sáðskiptinu, en þann veg er sáðskipti háttað þar, sem akuryrkja er komin í fastar skorður. Við starfsemina hér á Sámsstöðum hefur reynzt vel, á nýplægðri tún- jörð, að hafa sáðskipti þannig: 1. ár hafra, 2. —- kartöflur, 3. — hafra eða bygg', 4. —- grænfóður með belgjurtum, 5. — bygg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.