Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Síða 92

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Síða 92
og gera svo landið aftur að túni ineð grasfræsáningu. Með slíkri til- högun þarf mjög lilinn áburð fyrir korn, þó það sé ræktað á landinu d ár af þeim 5, sem það er haft opið. 1. árið þarl' lítinn áburð: 100 kg kalí, 200 kg súperfosfat og 150 kg saltpétur, 3. árið — eftir kartöflur — þurfa hafrar venjulega ekki nema 100—200 kg súperfosfat og bvggið eftir grænfóðrið lítið annað en steinefnaáburð, ea 100 kg kaií og 200 kg súperfosfat. Auðsætt er að kornrækt, sem þannig væri hagað, þarf jninni áburð en á nýræktarlandi, og er það vegna þess forgróðurs, sem hafður er á undan korninn. T. d. rná ætla að tún, sem plægt er haustið áður en korninu er sáð, verði l'rjósainur vaxtarbeður fyrir kornið og þarf því lítinn áburð. Hafrar eftir kartöflur og' belgjurtagrænfóður er hvorttveggja þannig, að þar á alltaf að vera frjósöin jörð, og því ekki þörf að bera þar mikið á fyrir korn. g. Eftirverkanir mismunandi áburðarskammta. Loks skal hér skýrt frá, hverjar eftirverkanir mismunandi áburðar- skammtar, er bornir voru á fyrir kartöflur 1937, höfðu á hafra, er sáð var í sönvu reiti 1938 og fengu þá allir sanva áburð, eða sem svaraði á ha 100 kg kalíáburð, 200 kg súperfosfat og 150 kg saltpétur. Stærð tilraunareitanna var 6X0 nv en 4 samréitir, og þannig borið á fyrir kartöflurnar 1937, talið í smálestnm og kg á ha: Nr. 1 Ekkert. — 2 100 smálestir búfjáráburður úr haug. — 3 100 — ------ —- — + 200 nitrophoska. — 4 50 smál. búfjáráb. + 400 kg' nitrophoska. — 5 800 kg' nitrophoska. Sáð var Niðarhöfrum II, 13. maí 1938 og reitirnir slegnir 11. október um haustið, eða 150 dögurn eftir sáningu,. Niðurstaðan varð sú, er eftir- farandi tölur sýna - - og visa tölurnar t —5 til áburðarskammtanna, scm Iiartöflurnar fengu 1937: Korn, Hálmur, Korn, Hálmur, F.e. Grómagn, Kornþyngd, Nr. líg af lia kg af ha hundraðshlutföll af ha o/o g 1 1860 7030 100 100 3502 76.0 36.1 2 8750 14030 202 200 7025 87.0 34.5 3 3610 12780 194 Í82 6559 89.0 33.2 4 3750 9580 202 136 5787 91.0 35.0 5 3470 9030 187 128 5406 80.0 34.7 Hafrarnir lágu meir og minna á öllum reitum, sem fengu áburð til kartaflnanna 1937, eða nr. 2—5. Hafrarnir á nr. 1 stóðu að mestu, og þar var áburðurinn of lítill fyrir þá, enda sýnir uppskeran það. En á nr. 2—5 hefur áburðurinn orðið helzt til mikill, og hefði vel mátt komast af án nokkurs saltpéturs, enda hefur algeng' ræktun hér sýnt það, bæði fyrr og síðar. Uppskeran af öllum þeim reitum, sem fengu bú- fjáráburð 1937 hefur tvöfaldazt á við nr. I, en heldur dregur úr þar,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.